Gjafapakkning

Bættu við gullfallegu satin gjafapakkningu eigum til silfur og rautt satin sem fullkomanar gjöfina

Bæta við

Ófeigur gullsmiðja hefur staðið fyrir menningarviðburðum við Skólavörðustíginn. Hér eru myndskeið frá ýmsum viðburðum til ársins 2013.

  • Regnbogagatan okkar

    Regnboginn á Skólavörðustígnum hefur vakið mikla athygli og hefur á skömmum tíma orðið eitt af þekktari kennileitum Reykjavíkur. Fyrir þá sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit og fagna fjölbreytileikanum höfum við höfum hannað úrval af Regnaboga armböndum.

    Hér eru Regnboga Armböndin 
  • Um Ófeig gullsmiðju

    Neðst á Skólavörðustígnum í fallega uppgerðu grænu timburhús frá 1881 stendur Ófeigur gullsmiðja. Fyrirtækið var stofnað 1992 af Ófeigi Björnssyni gullsmíðameistar (1948-2021), Hildi Bolladóttur kjólameistar og syni þeirra Bolla Ófeigssyni gullsmíðameistara. Hildur hannar og saumar alla hattana í verslunni auk þess að sjá um afgreiðsluna, Bolli hannar og smíðar hluta ....

    Lesa nánar 
  • Gullsmíðameistari

    Bolli Ófeigsson - er gullsmíðameistari Ófeigs gullsmiðju og ekki bara það hann er líka Löggiltur Rafverktaki 220 Volt ehf. Bolli hefur hannað marga af þeim fallegu skartgripa sem fást hér á síðunni t.d. alla þá sem er að finna í víkingaflokknum.

    Skoða víkinga flokkinn