Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni

Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum

Sía og flokka

292 vörur

0 valin
kr

0

kr

2150000

Kærleikskúla smíðuð úr 18 k gulli. Hönnuð af danska silfursmiðnum Jytte Kløve. hún er einnig fáanlegt úr silfri. Kúlan er hluti af Stardust safninu frá 2018. Hún er handunnin með 3.000 ára gamalli tækni. Kúlan sýnir mörg lítil hjörtu sem eru sameinuð. verðið er aðeins fyrir kærleikskúluna. Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík - ofeigur.is

Einstakt tækifæri

Kynningaverð á Trollbeads

Skoða
Armband með Ægishjálmi

Armband með Ægishjálmi

19.500 kr

Árni Viíkingur - kopar víkingahringur eftir Bolla Ófeigsson

Árni - Víkingahringur

26.000 kr

Bára silfur hringu eftir Bolla Ófeigsson.  Ófeigur gullsmiðja ehf.

Bára - silfur hringur

24.500 kr

Bára - silfurarmband eftir Bolla Ófeigsson.  Ófeigur gullsmiðja ehf.

Bára - Silfurarmband

250.000 kr

Bára silfur hringu eftir Bolla Ófeigsson.  Ófeigur gullsmiðja ehf.

Bára - Silfurnæla

34.000 kr

Bára - Silfurhringur eftir Bolla Ófeigsson.

Bára 2 - Silfurhringur

24.500 kr

Bára 3 - silfurhringur eftir Bolla Ófeigsson. Ófeigur gullsmiðja ehf.

Bára 3 - Silfurhringur

24.500 kr

Björn Víkingur, handsmíðaður kopar hringur

Björn - Víkingahringur

26.000 kr

Brúnt - Leðurarmband frá Zeezen, fléttað úr 1,5mm þykku gæðaleðri. Brúnt leður með mattri áferð. Lásinn er úr títaníum, með segullæsingu og mattri áferð.  Vönduð vara frá Zeezen

Leðurarmband Motta Brún

19.500 kr

Burkni Sterki - oxideraður silfurhringur. 925 sterling silfur. Hönnun Bolli Ófeigsson

Burkni Sterki - Silfurhringur

24.500 kr

Drapplitaður hattur (bucket hat) Ófeigur gullsmiðja

Drapplitaður Hattur

9.800 kr

Eva Flíshattur - Dökkblár - hönnun Hildur Bollasóttir - Ófeigur, Skólavörðustígur 5

Eva Flíshattur - Dökkblár

9.800 kr

Unique silver cross - small - nammi.is

Falllegur Silfur Kross

8.500 kr

When Pig Fly - Necklace - nammi.is

When Pig Fly Silfur Hálsmen

Frá 18.600 kr

Fluga silfurarmband eftir Bolla Ófeigsson

Fluga - Silfurarmband eftir Bolla

380.000 kr

Gígar - Tantalumhringur 5 mm á breidd og 2 mm á hæð. Hönnun hringsins er innblásin af umbrotunum á Sundhnjúkagígum. Frá Zeezen - Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Tantal hringur - gígur

92.000 kr

Tantalum Ring w/ Lab Diamonds - nammi.isÓfeigur

Tantal hringur m/ Lab Diamonds gíg

114.000 kr

Gígar - Titaníumhringur með 18 karata gulli og Lab - demöntum (5x0.015ct. Hvítir TW/Si-2), með hönnun sem er innblásin af Sundhnjúkagígum. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Tantal hringur m/ Lab Diamonds gíg

117.500 kr

Satín gjafaumbúðir - Rautt - Fullkomnaðu gjöfina með fallegum gjafaumbúðum.  Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Gjafaumbúðir - Satín

1.500 kr

GLORIA STAR RING - nammi.is

GLORIA STJÖRNUHRINGUR

Frá 32.500 kr

GLORIA STAR Títaníumhringur með demanti. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

GLORIA STJÖRNUHRINGUR M/ DEMANTA

Frá 122.500 kr

Grá alpahúfa, Ein stærð, hægt er að stilla stærðina með bandi á hlið húfunar. Hönnun og saumaskapur - Hildur Bolladóttir kjólameistari

Grá Alpahúfa

6.800 kr

Grár ullarhattur - hönnun og saumaskapur Hildur Bolladóttir - Ófeigur gullsmiðja - Íslenskur hattur

Grár Ullarhattur

9.800 kr

Grár ullarhattur, fóðraður með bómull. Hildur Bolladóttir, Ófeigur gullsmiðja.

Grár Ullarhattur

9.800 kr

Unique gold cross - small - nammi.is

Gullhúðarður Kross

7.500 kr

Gunnar - Víkingahringur úr silfri, kopar og bronsi. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson

Gunnar - Víkingahringur

42.000 kr

GUNNAR - Víkinga armband úr silfri, kopar og bronsi. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson. Ófeigur gullsmiðja

GUNNAR - Víkinga Armband

65.000 kr

GUNNAR II - Víkinga Armband úr silfri, kopar og bronsi. Handsmíðað á Íslandi. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson - Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

GUNNAR II - Víkinga Armband

65.000 kr

Gunnar II - Víkinga Hringur - Silfur, kopar og bronsi. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson

Gunnar II - Víkinga Hringur

42.000 kr

Hálsmen - Ægishjálmur - gullhúðað silfur, þriggja laga hágæða gylling,. Hönnun Bolli Ófeigsson

Hálsmenn - Ægishjálmur - Máfur

Frá 65.000 kr

Fallegur hammraður tantalumhringur frá Zeezen, liturinn á hringnum er náttúrulegur. Sterkur og endingargóður hringur.  Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Tantal hringur

60.000 kr

Rustic Ring - Silver - nammi.is

Rustic hringur - Silfur

65.000 kr

Hildur - opinn silfurhringur eftir Bolla Ófeigsson. Óeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Hildur - Opin Silfurhringur

35.000 kr

Hildur 3 - opinn silfur hringur (925 Sterling). Stærðin er einfaldlega stillanleg. Hönnun og smíði eftir Bolla Ófeigsson. Vinsamlegast hafið í huga að hringarnir eru handsmíðaðir og hver þeirra er einstakur, sem gerir hvern hring sérstakan og því getur hann verið örlítið frábrugðinn hringnum á myndinni. Gullsmiðja Ófeigs - ofeigur.is

Hildur - Silfurhringur 3

35.000 kr

Hildur 3 - opinn silfurhringur með grófri áferð (925 Sterling). Stærðina er auðvelt að stilla. Hönnun og smíði eftir Bolla Ófeigsson. Vinsamlegast athugið að hringarnir eru handsmíðaðir, sem gerir hvern þeirra einstakan. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Hildur - Silfurhringur 4

35.000 kr

Hildur 6 - Opinn silfurhringur (925 Sterling). Stærðin er auðvelt að stilla. Hönnun og smíði eftir Bolla Ófeigsson gullsmíða meistara. Vinsamlegast athugið að hringarnir eru handsmíðaðir, sem gerir hvern þeirra einstakan. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Hildur - Silfurhringur 6

34.000 kr

Hildur - opinn silfurhringur (925 Sterling). Stærðin er auðveldlega stillanleg. Hönnun og smíði eftir Bolla Ófeigsson. Vinsamlegast athugið að hringarnir eru handsmíðaðir og hver hringur er einstakur, sem tryggir að hver gripur er einstakt verk. Því geta þeir verið örlítið frábrugðnir hringnum sem sést á myndinni. Gullsmiðja Ófeigs - ofeigur.is

Hildur - Silfurhringur 2

34.000 kr

Hildur 5 - Opinn silfurhringur (925 Sterling). Stærðina er einfalt að stilla. Hönnun og smíði, Bolla Ófeigsson gullsmiður. Vinsamlegast hafið í huga að hringarnir eru handsmíðaðir og því er hver hringur einstakur. Gullsmiðja Ófeigs - ofeigur.is

Hildur - Silfurhringur 5

35.000 kr

Handsmíðaðir ermahnappar silfur 925 Sterling með íslenskri hrafntinnu.  Bolli Ófeigsson bæði smíði ermahnappana og slípai steinana. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Hrafntinna - Silfur Ermahnappar

54.000 kr

Hraunarmband með 8mm hraunsteinum og títaníumlási með segullæsingu.  Frá Zeezen  Lava Bracelet 8mm With Titanium Lock  This lava bracelet features 8mm beads and a titanium lock. The surface has been oxidized and has a matte finish, crafted by Zeezen.  Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Hraunarmband 8mm með títanlás

11.500 kr

Hraunarmband - 8mm með Títaníumlási segullási og hlekkjum.  Armbandi er mjög vandað, það er þrætt upp á tvo stálþræði og er því mjög slitsterkt. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Hraunarmband 8mm með títanlás

13.900 kr

Lava Bead - 11 mm - Titanium - nammi.isÓfeigur

Hraunperla - 10 mm - Títan

8.700 kr

Lava Bead - 12 mm - Titanium - nammi.isÓfeigur

Hraunperla - 12 mm - Títan

8.700 kr

Keltneskur kross - hönnun Bolli Ófeigsson - Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustíg 5

Keltneskur Silfurkross

Frá 11.300 kr

Köflóttur hattur - hann er einnar stærð, 100% bómull.  Hann er hannaður og gerður af Hildi Bolladóttur kjólameistara á Íslandi. Þessi stílhreini hattur er saumaður með nákvæmni og kunnáttu, sem gerir hann að eistakan.  Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Softshell Bucket Hat - Grár

12.600 kr

Lava Bead - 9 mm - Titanium - nammi.isÓfeigur

Hraunperla - 8 mm - Títan

7.600 kr

Anchor bracelet - nammi.is

Leðurarmband með Akkeri

14.200 kr

Lunda eyrnalokkar. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is - Puffin Silver Earrings

Puffin Silfur Eyrnalokkar

19.900 kr

Matt svart leðurarmband 6mm stór mattur títaníum segullás.

Matt Svart Leðurarmband

27.900 kr

Norðurljósa armband frá Ófeigi gullsmiðju, hönnun Bolli Ófeigsson gert af Zeezen. ofeigur.is

Norðurljós - Leðurarmband

Frá 7.900 kr

Þessi vinsæli silfur kross er hannaður af Ófeigi Björnssyni myndhöggvara og gullsmíðameistara.

Ófeigs Krossinn

Frá 10.800 kr

Ófeigur - Gold plated Cross - nammi.is

Ófeigs Krossinn - gullhúðaður

Frá 28.200 kr

RAGNAR VIKING BRACELET / COPPER - nammi.is

RAGNAR VIKING ARMBAND / KOPER

60.000 kr

Rauð alpahúfa, Ein stærð, hægt er að stilla stærðina með bandi á hlið húfunar.  Hönnun og saumaskapur - Hildur Bolladóttir kjólameistari

Rauð Alpahúfa

6.800 kr

Regnbogaarmband - 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár. 6 X 2mm leðurstrengir og títaníum segullás. Frá Zeezen. Ófeigur gullsmiðja á regnbogagötu

Regnbogaarmband

8.500 kr

Rúnahringur - Styrkur og Feraðlag - Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Rustic hringur - Silfur

63.000 kr

Rustic Ring - Silver - nammi.is

Rustic hringur - Silfur

65.000 kr

Svart Hraun er handsmíðaður silfurhringur (925 sterling) með íslensku hrauni. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

SVART LAVA SILFUR HRINGUR

55.000 kr

Matt svart 8 mm fléttað leðurarmband, með möttum títaníum seglulási. Frá Zeezen. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Armband Leður Svart Matt

12.500 kr

Svatur hattur (bucket hat) 50% ull, 50% viskós - hatturinn er fóðraður með 100% bómull. Ein stærð - á hliðinni er reim sem notuð er til þes að stilla stærðina. Hannaður og saumaður á Íslandi af Hildi Bolladóttur

Svartur Hattur

12.900 kr

Zeezen - kolbikasvartur tantalumhringur, fæst hjá Ófeigi gullsmiðju, Skólavörðustíg 5

Svartur Tantalumhringur - 5 mm

69.500 kr

Svört alpahúfa, Ein stærð, hægt er að stilla stærðina með bandi á hlið húfunar.  Hönnun og saumaskapur - Hildur Bolladóttir kjólameistari

Svört Alpahúfa

6.800 kr

Handsmíðað Zeezen Títaníum Armband - hammrað og pólerað - Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Titanium Armband

19.900 kr

Títaníum Ermahnappar með howlit

Títaníum Ermahnappar Howlit

12.900 kr

Títaníum Skötuhálsmen

Títaníum Skötuhálsmen

Frá 19.500 kr

Títaníum Skötulokkar

Títaníum Skötulokkar

19.900 kr

Títaníum- og 24 karata gullhringur, hringurinn er handunninn af sérfræðingum Zeezen og státar af mikilli nákvæmni og endingargóðu handbragði. Snið hringsins: Breidd: 5,5 mm || Hæð: 1,9 mm. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

GLORIA STJÖRNUHRINGUR

Frá 312.500 kr

Títaníum hringur með 24 k gulli og demöntum frá Zeezen. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

GLORIA STJÖRNUHRINGUR

Frá 367.500 kr

Fallegur handsmíðaður títaníumhringur oxideraður svartur með 9k gósauglli. Vandaður skartgripur frá Zeezen. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

GLORIA STJÖRNUHRINGUR

Frá 72.500 kr

 Fallegur handsmíðaður títaníumhringur oxideraður svartur með 9k gósauglli og lab demanti 0.03ct. Vandaður skartgripur frá Zeezen. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

GLORIA STJÖRNUHRINGUR

Frá 92.500 kr

Kynnum Títaníumhring frá Zeezen, með 0.015ct hvítum demanti í töfrandi möttri/póleraðri áferð. na.   Þessi hringur sannkallað tákn um glæsileika og fágun.  Mál: Breidd: 3 mm || Hæð: 1.9 mm  Introducing the Zeezen Titan Ring, featuring a 0.015ct white diamond set in a stunning matte/polished design. With a width of 3mm and a height of 1.9mm, this ring is a true symbol of elegance and sophistication.  Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

TITAN HRINGUR M/ DEMANTAMOTTU/PÓLSKA

Frá 39.000 kr

Títaníumhringur frá Zeezen með mattir og póleraðri áferð.  Ófeigur gullsmiðja.  ofeigur.is

TITAN HRINGUR M/ DEMANTAMOTTU/PÓLSKA

Frá 26.000 kr

Mattur títaníumhringur handunninn af Zeezen.   Títaníumhringurinn frá Zeezen er 3mm á breidd og með mattri áferð.  Mál W: 3 mm og H: 1.9 mm. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

TITAN HRINGUR M/ DEMANTAMOTTU/PÓLSKA

Frá 19.000 kr

Mattur títaníumhringur handunninn af Zeezen.  Mál W: 3.5 mm og H: 2.1 mm  Crafted by Zeezen, the Titan Ring Mat boasts precise dimensions of W: 3.5 mm and H: 2.1 mm, ensuring a sleek and streamlined design. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

TITAN HRINGUR M/ DEMANTAMOTTU/PÓLSKA

Frá 19.000 kr

Zeezen - Titan Ring w/ Diamonds (3x0.03ct. White) Matte/Polished   Dimension W: 3.5 mm | H: 2.1 mm . Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

TITAN HRINGUR M/ DEMANTAMOTTU/PÓLSKA

Frá 98.000 kr

Ófeigur gullsmiðja

Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.