Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
9 vörur
9 vörur
Raða eftir:
Títaníum hvalsporður – fágaður og fjölhæfur skartgripur
Glæsilegt regnboga-leðurarmband með hvalsporði úr títaníum - sandblásinn áferð.
Stærð: Lengd 15 mm | Breidd 13 mm | Þykkt 3 mm
Hannað af meistarskartgripahönnuðinum Bolla Ófeigssyni og handgert af hæfileikaríka listamanninum Zeezen.
A charming and versatile Titanium Whale Tail - complete with a sandblasted surface. Dimensions: Length 15mm| Width 13mm | Thickness 3mm.
Masterfully designed by goldsmith Bolli Ófeigsson and handcrafted by the talented Zeezen.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.