Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni

Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum

Sía og flokka

12 vörur

0 valin
kr

0

kr

16800

Kærleikskúla smíðuð úr 18 k gulli. Hönnuð af danska silfursmiðnum Jytte Kløve. hún er einnig fáanlegt úr silfri. Kúlan er hluti af Stardust safninu frá 2018. Hún er handunnin með 3.000 ára gamalli tækni. Kúlan sýnir mörg lítil hjörtu sem eru sameinuð. verðið er aðeins fyrir kærleikskúluna. Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík - ofeigur.is

Einstakt tækifæri

Kynningaverð á Trollbeads

Skoða
Grár ullarhattur, fóðraður með bómull. Hildur Bolladóttir, Ófeigur gullsmiðja.

Grár Ullarhattur

9.800 kr

Grár ullarhattur - hönnun og saumaskapur Hildur Bolladóttir - Ófeigur gullsmiðja - Íslenskur hattur

Grár Ullarhattur

9.800 kr

Drapplitaður hattur (bucket hat) Ófeigur gullsmiðja

Drapplitaður Hattur

9.800 kr

Eva Flíshattur - Dökkblár - hönnun Hildur Bollasóttir - Ófeigur, Skólavörðustígur 5

Eva Flíshattur - Dökkblár

9.800 kr

Rauð alpahúfa, Ein stærð, hægt er að stilla stærðina með bandi á hlið húfunar.  Hönnun og saumaskapur - Hildur Bolladóttir kjólameistari

Rauð Alpahúfa

6.800 kr

Svatur hattur (bucket hat) 50% ull, 50% viskós - hatturinn er fóðraður með 100% bómull. Ein stærð - á hliðinni er reim sem notuð er til þes að stilla stærðina. Hannaður og saumaður á Íslandi af Hildi Bolladóttur

Svartur Hattur

12.900 kr

Svört alpahúfa, Ein stærð, hægt er að stilla stærðina með bandi á hlið húfunar.  Hönnun og saumaskapur - Hildur Bolladóttir kjólameistari

Svört Alpahúfa

6.800 kr

Grá alpahúfa, Ein stærð, hægt er að stilla stærðina með bandi á hlið húfunar. Hönnun og saumaskapur - Hildur Bolladóttir kjólameistari

Grá Alpahúfa

6.800 kr

Ófeigur gullsmiðja

Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.