Hráefni og umhirða

Vörur unnar af fagmennsku og ábyrgð

Demantar

Náttúrulegur Demantur

Náttúrulegir demantar

Demantar eru eitt af hörðustu náttúrulegu efnum sem finnast á jörðinni.

Diamonds are one of the hardest natural substances found on earth.  

Ræktaður Demantur

Sömu glitrandi gæði, en unnið með vísindum. Ræktuðu demantarnir okkar hafa sömu eðlis- og efnafræðilegu eiginleika og náttúrulegir demantar.

Ræktaðir demantar eru metnir á sama hátt og náttúrulegir demantar, með tilliti til (karata, hreinleika, lits og slípunar). Þeir geta verið framleiddir með færri óhreinindum, sem getur skilað sér í hærri hreinleika og litagráðum.

Same sparkly quality, made by science. Our lab grown diamonds feature the same physical and chemical properties as natural diamonds and are a solid option for those seeking great value and incredible diamond payoff.

Lab grown diamonds are graded the same as natural diamonds, assessing the 4 Cs (carat, clarity, color, and cut). They can be produced with fewer impurities and inclusions, leading to potentially higher clarity and color grades.

Gæðamálmar

Gullhringur 14k - handgrafið fingrafar. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

14k Gull

14 karata gull er fullkomið í skartgripi vegna þess að það er endingargott, sterkt og þolir daglega notkun betur en hærri karötur. Með réttu jafnvægi hreins gulls og málmblöndu heldur það sínum fallega lit og glansi, en er jafnframt minna viðkvæmt fyrir rispum og beyglum.

Solid gold is a precious metal that will not oxidize or discolor. 14k gold has a higher percentage of alloyed metal making it more durable and resistant to everyday wear than 18k gold.

Sterling Silfur

Silfur 925 Sterling er tæringarþolið og glansandi. Silfur oxast sem gefur því skemmtilega áferð. Það inniheldur 92,5% hreint silfur, sem gerir það sterkt og fallegt og gott í skartgripi.

Silver 925 Sterling is corrosion-resistant and shiny. Silver oxidizes, giving it a unique patina. It contains 92.5% pure silver, making it strong, beautiful, and ideal for jewelry.

Tantalum

Tantalum er sjaldgæfur málmur, hann er harður og tæringarþolinn og ofnæmisfrír. Hann er gráblár að lit, svipaður og títaníum, en með dekkri mildari tón. Á meðan títaníum er létt þá er tantalum þungt. Tantaum sameinar fegurð, þægindi og varanleika, sem gerir hann að framúrskarandi vali í skartgripi.

Tantalum is a rare metal, known for being hard, corrosion-resistant, and hypoallergenic. It has a gray-blue color, similar to titanium but with a darker, softer tone. While titanium is lightweight, tantalum is heavy. Tantalum combines beauty, comfort, and durability, making it an excellent choice for jewelry.

Títaníum

Títaníum er léttur, sterkur og ofnæmisfrír málmur sem er vinsæll í skartgripum, sérstaklega hjá íþróttafólki. Títaníum Það myndar náttúrulegt oxulag sem viðheldur glansi og krefst lítillar umhirðu.

Titanium is a durable, highly corrosion-resistant, and lightweight metal, making it extremely comfortable to wear.

 

 

Kopar

Kopar í skartgripum er endingargóður, sveigjanlegur og hefur hlýjan, rauðleitan lit. Hann fær á sig fallega patínu með tímanum og er ofnæmisfrír, hentugur fyrir hversdagsnotkun.

Leður

Við notum aðeins gæðaleður í skartgripunum okkar. Það er bæði endingargott og sveigjanlegt. Fullkomið fyrir armbönd og hálsmen, leður eykur einstaka fegurð skartgripsis.

  • Hönnun og gæði

    Gullsmiðir Ófeigus eru snjallir hönnuðir og handverksmenn sem skapa einstaka skartgripi með nákvæmni, listfengi og hágæða efnum til að tryggja tímalausa fegurð.

  • Gæðahráefni

    Hjá Ófeigi gullsmiðju leggjum við mikla áherslu á að nota aðeins hágæða efni. Allt úrgangsefni sem fellur til í framleiðsluferlinu er endurunnið og nýtist í aðra smíði.

  • Við endurvinnum skartgripi

    Við höfum einnig áhuga á að skoða eða kaupa skartgripi sem að eru smíðaðir af Ófeigi Björnssyni eða Bolla Ófeigssyni. Með stymplinum ÓF.BJ. - Óf.B - Ófeigur - BOLLI - BO eða með Ófeigur lógóinu.

  • Okkar ábyrgð

    Við tökum 2 ára ábyrgð á skartgripunum sem keyptir eru hjá okkur, komi í ljós galli.

Viðburður

Menninganótt

Hljómsveitin Fjöll spilar frá klukkan 17 til 18, góðir gestir mæta og frítt er á tónleikana sem haldnir verða í bakgarðinum okkar. Öll velkomin.