Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni

Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum

Sía og flokka

9 vörur

0 valin

Kærleikskúla smíðuð úr 18 k gulli. Hönnuð af danska silfursmiðnum Jytte Kløve. hún er einnig fáanlegt úr silfri. Kúlan er hluti af Stardust safninu frá 2018. Hún er handunnin með 3.000 ára gamalli tækni. Kúlan sýnir mörg lítil hjörtu sem eru sameinuð. verðið er aðeins fyrir kærleikskúluna. Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík - ofeigur.is

Einstakt tækifæri

Kynningaverð á Trollbeads

Skoða
Surtsey - Gullhálsmen 14k með íslensku hrauni. Hannað og smíðað á Íslandi af Montoro. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Surtsey II - Gullhálsmen með Íslensku Hrauni

68.000 kr

Gullfoss hálsmen úr Oxíderuðu silfri (925 sterling) og 14k gulli. Hannað og smíðað á Íslandi af Montoro. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Gullfoss - Hálsmen úr gulli og silfri

49.000 kr

Gullhálsmen 14k með íslensku hrauni. Hannað og smíðað á Íslandi af Montoro. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Surtsey - Gullhálsmen með Hrauni

52.000 kr

Titan Pendant with 1X0.16 White Diamond TW/SI-2(LG) VVS, 18k Yellow Gold, Sandblast/Polished.

Demantshálsmen 0.16ct. - 18k Gull og Títaníum

98.500 kr

Diamond necklace 0.23ct - 18k yellow guld and titan and lava with titan chain. Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík Iceland - ofeigur.is

Demantshálsmen 0.23ct. - 18k Gull, Títaníum og Hraun

114.400 kr

Títaníum eyrnalokkar með tveimur glæsilegum 2X0.01 kartat demöntum TW/SI-2(LG). fattaðir in in 18k gull og Vönduð vara frá Zeezen. Fæst hjá Ófeigi gulsmiðju, Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík - ofeigur.is

Demantseyrnalokkar með 2X0.01 ct. (Huggie)

72.500 kr

Títaníum hangandi eyrnalokkar með 18k gulu gulli með stórkostlegum 2 X 0.01 karta demöntum TW/SI-2(LG). Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Demantseyrnalokkar með 2X0.01 ct.

49.900 kr

Íslenski hesturinn með gullfaxi og tagli - silfur hálsmen með gullhúð, hannað af Harri Sÿrjanen gullsmíðameistara sérstaklega fyrir Ófeig gullsmiðju.

Íslenski hesturinn með gullna faxi - Hálsmen

18.700 kr

Þríkrossinn 14k gull, gult-rautt og hvítt með 14k gullhúðaðri keðju.  Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustíg 5

Þríkrossinn - 14k máfur

Frá 29.500 kr

Ófeigur gullsmiðja

Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.