Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
201 vörur
201 vörur
Raða eftir:
Svart leðurarmband með veglegum títaníumlási
1250000
12.500 kr
Einingaverð áSvart leðurarmband með veglegum títaníumlási
1250000
12.500 kr
Einingaverð áSvart leðurarmband með stórum möttum títaníumlás.
Allar vörur frá Zeezen eru í hæsta gæðaflokki
Breidd 6mm
Hönnun smíði Zeezen
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.