Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni

Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum

Sía og flokka

8 vörur

0 valin

Kærleikskúla smíðuð úr 18 k gulli. Hönnuð af danska silfursmiðnum Jytte Kløve. hún er einnig fáanlegt úr silfri. Kúlan er hluti af Stardust safninu frá 2018. Hún er handunnin með 3.000 ára gamalli tækni. Kúlan sýnir mörg lítil hjörtu sem eru sameinuð. verðið er aðeins fyrir kærleikskúluna. Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustíg 5, 101 Reykjavík - ofeigur.is

Einstakt tækifæri

Kynningaverð á Trollbeads

Skoða
Ófeigur gullsmiðja kynnir Gullfoss - Oxíderaða silfur og gulleyrnalokka. Hannaðir og smíðaðir á Íslandi af Montero - ofeigur.is

Gullfoss Oxíderaðir silfur og gulleyrnalokkar

32.000 kr

Ófeigur gullsmiðja kynnir - Oxíderaða silfur og gulleyrnalokka. Hannaðir og smíðaðir á Íslandi af Montero - ofeigur.is

Oxíderaðir Silfur og gulleyrnalokkar

32.000 kr

Stormur sifureyrnalokkar (925 sterling silfur). Hannað og smíðað á Íslandi af Montoro. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Stormur - Silfureyrnalokkar

25.000 kr

Fljúgandi Kýr - silfur eyrnalokkar - When Cows Fly - Flying Cows silver Earrings. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

Þegar kýr fljúga- Fljúgandi kýr eyrnalokkar

19.900 kr

When the pigs fly. Fljúgandi svín - eyrnalokkar úr Sterling silfri 925. Skemmtileg hönnun frá Harri Sÿrjanen. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

When Pigs Fly Silfur eyrnalokkar

19.900 kr

Fallegir Lunda eyrnalokkar úr silfur 925 Sterling með gullhúðaðan gogg og vængi. Puffin Silver Earrings - Gold plated - ofeigur.is

Puffin Silfur Eyrnalokkar - Gullhúðaðir

25.800 kr

Þessir fallegu hesta eyrnalokkar eru hannaðir af gullsmíðameistaranum Harri Syrjänen. Þetta er tilvalin gjöf fyrir hestamanninn. Íslenski hesturinn er fyrirmyndin af þessum lokkum. Efni 925 Sterling silfur. Icelandic Horse with golden mane, earrings.

Íslenski hesturinn með gullna faxi - eyrnalokkar

25.800 kr

Lunda eyrnalokkar. Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is - Puffin Silver Earrings

Puffin Silfur Eyrnalokkar

19.900 kr

Ófeigur gullsmiðja

Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.