Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
5 vörur
5 vörur
Raða eftir:
When Cows Fly - Flying Cow Eyrnalokkar
925 Sterling silfur.
Mál B: 19mm | H: 34 mm
Gert og hannað af Harri Syrjanen gullsmíðameistara.
Athugið að þú velur á milli silfurkeðju eða leðurtaums með títan segullás.
Í útritun - þú getur valið, ef þú vilt fá eyrnalokkana í satín gjafapappír.
When Pigs Fly - eyrnalokkar, 925 Sterling Silfur.
Mál B: 19mm | H: 27 mm
eftir Harri Syrjanen gullsmíðameistara.
Setningin þegar svín fljúga er orðatiltæki sem notað er til að gefa til kynna að eitthvað sé ómögulegt. Þegar einhver segist ætla að gera eitthvað sem einfaldlega er ekki hægt að gera gæti maður svarað með bókstaflegri yfirlýsingu þess efnis. Eða, maður gæti einfaldlega svarað "þegar svín fljúga." Orðatiltækið þýðir lauslega „það er ekki mögulegt“ eða „það mun ekki gerast;)
Í útritun - þú getur valið, ef þú vilt fá eyrnalokkana í satín gjafapappír.
Lunda eyrnalokkar , 925 Sterling silfur gullhúðaðir.
Stærð B: 21mm | H: 16,6 mm
Gert og hannað af Harri Syrjänen gullsmíðameistara.
Í útritun - þú getur valið, ef þú vilt fá eyrnalokkana í satín gjafapappír.
Íslenskur hestur með gylltum faxi - dangle eyrnalokkar, 925 sterling silfur gullhúðaðir.
Stærð B: 30mm | H: 35 mm
Gert og hannað af Harri Syrjanen gullsmíðameistara.
Í útritun - þú getur valið, ef þú vilt fá eyrnalokkana í satín gjafapappír.
Lunda eyrnalokkar , 925 Sterling silfur.
Stærð B: 21mm | H: 16,6 mm
Gert og hannað af Harri Syrjänen gullsmíðameistara.
Í útritun - þú getur valið, ef þú vilt fá eyrnalokkana í satín gjafapappír.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Pakkinn þinn er tómur.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Pakkinn þinn er tómur.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.