
Upplýsingar um sýningarsalinn
Listhús Ófeigs
Leigan fyrir sýningarsalinn er 200.000 kr. Greiða skal 100.000 kr. staðfestingargjald og 100.000 við uppsetningu sýningarinnar.
Innifalið í leigu er sending á e-mail lista sýningarsalarins og sending fréttatilkynningar á helstu fjölmiðla, bakkar, glös og blómavasar á opnunardegi.
Sýnandi þarf að útvega: veitingar sjálfur og aðstoð á opnunardegi.
• Þá þarf hann að útbúa fréttatilkynningu með mynd og boðskort fyrir
email. (sendist á bolli@ofeigur.is) við mælum einnig að sýnandinn fréttatilkynninargar á sýna samfélagsmiðla.
• Einnig þarf hann að láta útbúa tvö plöstuð A2 veggspjöld fyrir útistand og eitt A3 veggspjald í glugga.
Leigusali ábyrgist ekki gripina á sýningunni. Starfsmaður tekur á móti gestum sýningarinnar og sýningin er einnig vöktuð með öryggis-myndavélakerfi.
Opnun sýningarinnar á laugardegi frá 14 til 16 og stendur yfir í tæpan mánuð, og lýkur á miðvikudegi. Sýningarsalurinn er opin frá 10 til 18 mánudaga til föstudaga og 11 til 16.
Umsókn um sýningarhald, sendu okkur skilaboð.
Hvar erum við?
- Skólavörðustígur 5, 101 Reykjavík
- 5511161
- shop@ofeigur.is
Opnunartímar
Mon - Fri, 10:00am - 18:00pm,
Saturday, 10:00am - 16:00pm,
Sunday, LOKAÐ