Trollbeads armband með norðurljósakúlu
1450000
Trollbeads silfurarmband með norðurljósakúlu og blómalási.
Armband og lás sterling silfur 925.
Þetta vandaða armband er á tilboði frá Trollbeads, allt verð er 21.900 og nú á 14.500.
Trollbeads var stofnað árið 1976 í Danmörku af Lise Aagaard sem vildi skapa sérstakar perlur sem bæru með sér tilfinningar og minningar.
Trollbeads er vinsælt víða um heim og er þekkt sem merki fyrir fallegt handverk og einstaka hönnun, sem gefur einstöku skarti sínu ljóma. Trollbeads heldur fast í hefðir handverksins.
Deila
1450000
Fallegt saman
Skartgripasett
Skartgripasett eru tilvalin í gjöfina, gullsmiðja Ófeigs hefur sett saman margar hugmyndir af tilvöldum gjöfum, sjáðu úrvalið af skartgripum hér að neðan
Trollbeads
The original Bead-on-Bracelet brand
Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976