(0)

Títaníumhringur - Með Keltnesku mynstri

39.600 kr

Hringastærð

Keltneskur hringur - Handgrafið keltneskt minstur, hringurinn er úr títaníum, póleraður og oxideraður.

Mál: breidd 11 mm || Þykkt : 2,7 mm

Hönnun og smíði Zeezen

Títaníum er ofnæmisfrír eðalmálmur. Títaníum málmurinn er dýrari en silfur.

Deila

Keltneskur hringur - Handgrafið keltneskt mynstur, hringurinn er úr títaníum, póleraður og oxíderaður -ofeigur.is

39.600 kr

39.600 kr

Trollbeads

The original Bead-on-Bracelet brand

Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976

Við Notum Gæða Málma

Títaníum

Títaníum er léttur, sterkur og ofnæmisfrír málmur sem er vinsæll í skartgripum, sérstaklega hjá íþróttafólki. Það myndar náttúrulegt oxulag sem viðheldur glansi og krefst lítillar umhirðu.

Tantalum

Tantalum er sjaldgæfur málmur, hann er harður og tæringarþolinn. ofnæmisfrír. Hann er gráblár að lit, svipaður og títaníum, en með dekkri mildari tón.

Sterling Silfur

Silfur 925 er tæringarþolið og glansandi, silfur oxast sem gefur því skemmtilega áferð. Það inniheldur 92,5% hreint silfur, sem gerir það sterkt og fallegt og fínt í skartgripi.

Kopar

Kopar í skartgripum er endingargóður, sveigjanlegur og hefur hlýjan, rauðleitan lit. Hann fær á sig fallega patínu með tímanum og er ofnæmisfrír, hentugur fyrir hversdagsnotkun.

Gull

Gull í skartgripum er vinsælt fyrir sinn glæsilega glans og varanleika. Það er endingargott, tæringarþolið og ofnæmisfrítt. Gullskartgripir, oft blandaðir með öðrum málmum, eru fullkomnir fyrir hversdags- og fínni tilefni.

Leður

Við notum aðeins gæðaleður í skartgripunum okkar. Það er bæði endingargott og sveigjanlegt. Fullkomið fyrir armbönd og hálsmen, leður eykur einstaka fegurð skartgripsis.