Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
22 products
22 products
Sort by:
Trollbeads silfurarmband með norðurljósakúlu og blómalási.
Armband og lás sterling silfur 925.
Þetta vandaða armband er á sérstöku kynningar tilboði frá Trollbeads, allmennt verð er 21.900 en nú á 14.500.
Trollbeads var stofnað árið 1976 í Danmörku af Lise Aagaard sem vildi skapa sérstakar perlur sem bæru með sér tilfinningar og minningar.
Trollbeads er vinsælt víða um heim og er þekkt sem merki fyrir fallegt handverk og einstaka hönnun, sem gefur einstöku skarti sínu sínu ljóma. Trollbeads helduri fast í hefðir handverksins.
Þríkrossinn - Sterling silfur (925)
Hönnun Ásgeir Gunnarsson
Við bjóðum upp á Þríkrossinn í tveimur stærðum.
Stærð: 12mm x 8mm
Stærð: 18mm x 13mm
Ath: þú getur valið á lengdina á keðjunni.
Krossinn kemur í fallegum kassa. Við bjóðum upp á satín gjafa innpökkun.
Þríkrossinn - Skartgripur með táknræna merkingu
Þríkrossinn er fallegur skartgripur með táknræna merkingu. Hann er tákn hinnar heilögu þrenningar og hefur verið blessaður af páfanum. Margir líta á Þríkrossinn sem sérstakan verndargrip og hann hefur verið afar vinsæll til gjafa við hin ýmsu tækifæri. Þríkrossinn er seldur til styrktar blindum og sjónskertum á Íslandi.
Það var Ásgeir heitinn Gunnarsson forstjóri sem hannaði þennan sérstaka skartgrip sem byggist á tengingu þriggja krossa sem tákna heilaga þrenningu. Táknið, sem er gert úr þremur samtengdum krossum, er úr silfri.
Þetta er í fyrsta sinn, svo vitað sé, sem þremur krossum er raðað saman á þennan hátt í helgi eða skartgripum. Þríkrossinn hlaut blessun Jóhannesar Páls II páfa þegar hann kom til Íslands árið 1989 og þáði páfi við það tilefni kross að gjöf sem nú er varðveittur í Vatíkaninu í Róm. Þá hefur biskup Íslands blessað Þríkrossinn og fyrrverandi forseti Íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, þegið hann að gjöf.
Fáir skartgripir hafa eins táknræna merkingu og Þríkrossinn. Sem gjöf lýsir hann góðum hug gefanda og væntumþykju sem og ósk um að veita þeim sem þiggur eilífa vernd.
Hvalsporður - Títaníum eyrnalokkar
Kryddaðu útlitið þitt með þessum stílhreinu títaníum hvalasporðs-eyrnalokkum! Með fáguðu yfirborði eru þessir ofnæmisfríu og léttu eyrnalokkar fullkomnir fyrir daglegt notkun. Lokkarnir eru bæði þægilegir og flottir.
Málin eru 21 mm á lengd, 18 mm á breidd og 3 mm á þykkt, .
Hannað af Bolli Ófeigssyni, gert af ást af Zeezen
Hvalsporður - Fisléttir hangandi títaníum eyrnalokkar hannaðir af Bolla Ófeigssyni og smíðaðir af Zeezen. Mál 15 mm á lengd, 13 mm á breidd og 3 mm á þykkt.
These Whale Tail Earrings feature a polished surface, making them a stylish and lightweight choice. Crafted from hypoallergenic titanium, these earrings are comfortable to wear, measuring 15mm in length, 13mm in width, and 3mm in thickness. Designed by Bolli Ófeigsson and meticulously made by Zeezen.
Skata - Títaníum eyrnalokkar
Faglega handunnir, þessir eyrnalokkar Rokka með einstaka hömmrun sem gefur þeim fágað og glæsilegt útlit. Handsmíðaðir af Zeezen, þessir eyrnalokkar er bæði stílhreinir og tímalausir. Upphefðu skartgripastílinn þinn með þessum stórkostlegu eyrnalokkum.
Þessir eyrnalokkar eru léttir og þægilegir. Ofnæmisfríir eyrnalokkar eru með hömmruðu yfirborði.
Expertly handcrafted, these Stingray Earrings feature a unique flat hammered design for a polished and sophisticated look. Made by Zeezen, these earrings are both stylish and timeless, adding a touch of elegance to any outfit. Elevate your jewelry game with these exquisite earrings.
Skata - Títaníumhálsmen
Þetta stílhreina hálsmen er smíðað úr títaníum, hefur hamraða og póleraða áferð. Það er faglega hannað og gert af hæfileikaríkum handverksmönnum hjá Zeezen.
Faglega handunnir, þessir eyrnalokkar Rokka með einstaka hömmrun sem gefur þeim fágað og glæsilegt útlit. Handsmíðaðir af Zeezen, þessir eyrnalokkar er bæði stílhreinir og tímalausir. Upphefðu skartgripastílinn þinn með þessum stórkostlegu eyrnalokkum.
This stylish pendant, crafted from titanium, features a flat hammered design and a polished finish. It is expertly designed and made by the skilled artisans at Zeezen.
Vegvísir - þetta hálsmen er einstök hönnun eftir Bolla Ófeigsson, handsmíðað úr sterlingsilfri og kopar. Hálsmenið er með handgröfnum Vegvísir, sem fornt íslenskt tákn og talið er veita leiðsögn og vernd. Þetta merkingarþrungna tákn samanstendur af átta örmum sem geisla út frá miðju punktinum og líkjast víkingakompás. Hágæða efni og handunnin áferð gera hvert hálsmen einstakt. Hálsmenið er ætlað sem tákn styrks, verndar og leiðsagnar, sem tengir eigandann við visku og arfleifð Íslands.
Wayfinder This necklace is a unique design by Bolli Ofeigsson, handmade with sterling silver and copper. The Vegvisir symbol, an ancient Icelandic symbol believed to bring guidance and protection, is featured. This meaningful piece of jewelry is composed of eight arms radiating from a central point, resembling a Viking compass. The high-quality materials and handcrafted finishing make each necklace one-of-a-kind. It is meant to be worn as a symbol of strength, protection, and guidance, connecting the wearer to the wisdom and heritage of Iceland.
Ragnar - Víkinga armband er smíðað af Bolla Ófeigssyni úr 925 Sterling silfri. Athugið að armböndin eru handsmíðuð og því geta þau verið örlítið frábrugðin þeim sem sýnd eru á myndinni.
Crafted by Bolli Ófeigsson in Iceland, the Ragnar Silver Viking Bracelet is carefully made using 925 sterling silver and features an oxidized finish, adding a unique touch of Icelandic style to your jewelry collection. Please note that the bracelets are handmade, so they may differ slightly from those shown in the picture.
Handsmíðaður og handgrafinn silfurhringur með lykilorðurm Æðruleysisbænarinnar ÆÐRULEYSI • KJARAKUR • VIT. Efni 925 Sterling. Mál: breidd 7.8 mm og þykkt 2.6 mm. Athugið að hringarnir eru handsmíðaðir og því geta þeir verið örlítið frábrugðnir þeim sem sýndir eru á myndinni. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson gullsmiður. Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustígur 5, 101 Reykjavík.
This stunning Serenity Ring is crafted with precision and care, featuring an exclusive design of oxidized silver. Measuring W: 7.8mm by H: 2.6mm, it showcases the Icelandic Serenity Prayer in all its beauty, with the powerful keywords: ÆÐRULEYSI • KJARAKUR • VIT (SERENITY • COURAGE • WISDOM). Available in any language upon request, at no additional cost, these rings are meticulously hand-engraved with the option for personalized text. Created by renowned master gold and silversmith, Bolli Ófeigsson, this ring boasts 925 sterling silver and is proudly made in Iceland. Enhance your style with this exquisite piece of Icelandic craftsmanship.
Please note that the rings are handmade, so they may differ slightly from those shown in the picture.
Skötueyrnalokkar - Títaníum eyrnalokkar
Handsmíðaðir Skötueyrnalokkar með einstaka hömmrun sem gefur þeim fágað og glæsilegt útlit. Smíðaðir af Zeezen. Þessir eyrnalokkar er bæði stílhreinir og tímalausir. Eyrnalokkarnir eru léttir, þægilegir og ofnæmisfríir.
Individually crafted with precision, the Stingray Earrings showcase a distinct flattened and textured finish for a refined and exclusive aesthetic. Expertly crafted by Zeezen, these earrings exude timeless elegance, effortlessly elevating any ensemble. Elevate your jewelry collection with these exquisite earrings.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.