Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
20 products
20 products
Sort by:
Hraunarmband með Norðurljósaagati og 12 mm hraunsteinum
Þetta glæsilega armband fangar náttúrulega fegurð Norðurljósaagatsins og hráa áferð hraunsteinanna. Armbandið er þrætt upp á sterkan gúmmíþráð (latex-frítt). Hver steinn er einstakur, sem tryggir að engin tvö armbönd eru eins.
Hannað og handunnið á Íslandi af Hildi Bolladóttur.
Lava Bracelet with Northern Light Agate and 12mm Lava Stones
Crafted with a latex-free rubber cord, this exquisite bracelet showcases the natural beauty of Northern Light Agate and lava stones. Each stone is one-of-a-kind, ensuring that no two pieces are ever alike, adding to its distinct charm.
Lovingly designed and handcrafted in Iceland by Hildur Bolladóttir.
Hraunarmband með Stjörnuagati og 8 mm hraunsteinum
Þetta fágaða armband fangar himneskan ljóma Stjörnuagatsins sem er í fallegu samspili við hráa 8 mm hraunsteinanna. Armbandið er þrætt á endingargott, latexfrítt gúmmíband. Hver steinn er einstakt náttúrunnar listaverk, sem tryggir að engin tvö armbönd eru eins.
Hannað og handunnið á Íslandi af Hildi Bolladóttur.
Lava Bracelet with Star Agate and 8mm Lava Stones
This elegant bracelet highlights the celestial allure of Star Agate paired with the raw, volcanic texture of 8mm lava stones. Strung on a durable, latex-free rubber cord, each stone is a unique natural masterpiece, ensuring no two pieces are ever the same.
Thoughtfully designed and meticulously handcrafted in Iceland by Hildur Bolladóttir.
Hraunarmband - 6mm - með Títaníumlási með segullæsingu frá Zeezen.
Lava Bracelet with black 6mm lava beads and a titanium lock
This elegant Lava Bracelet features 6mm beads and a durable titanium lock for a secure fit. Its polished finish adds a touch of sophistication. Created by Zeezen, a reputable name in the industry.
Hraunarmband með 10mm steinum, títaníum hlekkjum og lási.
Vandaður títaníumlás með seglustállæsingu sem gerir það auðvelt að setja á sig.
Póleruð áferðin á hlekkjunum en mött á lásinum. Armbandið er þrætt upp á tvo stálþræði.
Vönduð vara frá Zeeaen
This black lava bracelet features high-quality 10mm stones, titanium links, and a durable clasp. The clasp is made of premium titanium and features a secure magnetic steel lock for easy use. The links have a polished finish while the clasp has a matte finish. This bracelet is expertly crafted with two steel wires for added strength and reliability.
From Zeezen, a trusted brand for quality products.
Hraunarmband - 8mm með Títaníumlási segullási og hlekkjum. Armbandi er mjög vandað, það er þrætt upp á tvo stálþræði og er því mjög slitsterkt.
Gæða vara frá Zeezen
Lava Bracelet 8mm With Titanium Lock
Lava Beads bracelet with black 8mm beads with Fine Hammered and Polished titanium Magnetic Lock and titanium links. made and designed by Zeezen Long-lasting and durable, this bracelet is crafted with top-grade titanium materials and features a fine hammered and polished finish. Designed by Zeezen, it's a luxurious statement piece that's built to stand the test of time.
Hraunarmband með 8mm hraunkúlum og einni 12mm í miðjunni blandað með lapis lazuli. Títaníum segullás. Hönnun og smíði Zeezen
Lava bracelet made with 8mm lava beads and a central 12mm bead, complemented by lapis lazuli. It features a titanium magnetic clasp and is crafted by hand by Zeezen, showcasing their expertise in design.
Hraunarmband með 8mm 0g 10mm hraunkúlum í bland með 8mm möttum lapis. Með póleruðum títaníum segullás.
Hönnun og smíði Zeezen
This Lava bracelet is made with 8mm Black Lava Beads, 10mm Black Lava Beads, and 8mm Lapis Frosted beads. It features a Magnetic titanium Lock and a Polished surface, all expertly crafted by Zeezen.
Eldfjall - armband - fínþætt - 8 leðurstrengir - 4 litir, svartur, rauður appelsínugulur og gulur. Með hraunkúlu með títaníum kjarna.
Ath. það er hægt að þræða á þetta armband ýmsar kúlur t.d. frá Trollbeads og Pandora.
8 X 0.5mm leðurstrengir með 8.6mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Eldfjalla armbandið er innblásið af eldgosunum á Reykjanesskaga.
Norðurljósa armband, unnið úr 25 strengjum úr 0,5 mm leðri og með stílhreinum 6 mm títanlási og töfrandi hraunsteini með títaníum kjarna. Þetta einstaka verk er innblásið af hrífandi fegurð norðurljósanna og glóandi hraunrennslum Íslands og er vandlega handgert af færum iðnaðarmönnum Zeezen og hannað af Bolla Ófeigssyni.
Indulge in the Northern Lights bracelet, featuring 25 strands of luxurious 0.5mm leather, a chic 6mm titanium lock, and a stunning lava stone. This exquisite piece is inspired by the mesmerizing allure of Iceland's aurora borealis and molten lava flows, and meticulously handcrafted by the skilled artisans at Zeezen and designed by Bolli Ófeigsson.
Norðurljós - Leðurarmband - Títaníumlás með hraunsteini frá Zeezen.
Indulge in the luxurious allure of this Northern Light and Lava Bracelet, featuring a sleek titanium lock and a stunning lava stone. Handcrafted by renowned artisans at Zeezen, this bracelet exudes sophistication and exclusivity, making it a must-have for the discerning consumer of premium goods.
Refaskotts-silfur-armband með Norðurljósakúlu og Hraunkúlu og Fiðrilda-silfurkúlu og Blómalási úr silfir.
Gjafaráð: stærð 18/19 og 20 cm passar á flesta.
Trollbeads bracelet with northern lights bead, lava bead, silver bead small swarm of butterflies and sterling silver clasp there is a butterfly on each side.
This bracelet in oxidised sterling silver has excelled with Trollbeads signature foxtail chain. A Foxtail chain consists of a lot of ends that are not soldered together, which therefore makes the chain very flexible.
Gift tip: Size 18 cm/19 cm/20 cm fits most people.
Welcome to the wonderful world of Trollbeads. Start your journey with the elegant bracelet.
Trollbeads - Silfurarmband með Íslenskir hraunkúlu slípaðri af Bolla Ófeigssyni.
Icelandic Lava Beads are crafted with a silver core, designed to perfectly complement both Trollbeads and Pandora bracelets and necklaces. Each bead displays its own individual characteristics, just like the one shown in the photo. Handmade in Iceland by master gold/silversmith Bolli Ófeigsson, this Trollbeads Sterling Silver Bracelet features a simple yet elegant lock, and is proudly made in Denmark.
Trollbeads - Silfurarmband (925 Sterling) með tveimur silfurstoppurum og íslensku hrauni með silfurkjarna, handslípuðu af Bolla Ófeigssyni.
This silver bangle by Trollbeads features a Lava Bead from Iceland and two silver spacers. The Lava Bead is made with Icelandic Lava Stone and a Silver Core, with each one being unique, crafted in Iceland by master gold and silversmith Bolli Ófeigsson. The Silver Bangle is finished with Silver Bangle with two Silver Stoppers. Made in Denmark, the Trollbeads Silver Bangle also showcases an Icelandic Lava Bead.
Hverfjall - Silfurarmband með íslenskum hraunsteinum. Hannað og smíðað á Íslandi af Montoro.
Handcrafted with meticulous attention to detail, the Hverfjall bracelet from Montoro is a truly magnificent piece, crafted and produced in Iceland. Made with 925 sterling silver and Icelandic lava stone, each bracelet is an extraordinary, one-of-a-kind creation.
Hraunkúla úr íslensku hrauni. Handslípuð hraunkúla af Bolla Ófeigssyni gullsmið með silfurkjarna. Hraunkúlan - passar á Trollbeads, Pandora og flestar aðrar keðjur, leðurarmbönd og festar.
Þar sem kúlurnar eru handgerðar úr náttúrusteini geta þær verið örlítið frábrugðnar kúlunni á myndinni.
Íslensk hönnun og handverk.
Lava Bead with Icelandic lava stone.
Expertly crafted in Iceland by master gold/silversmith Bolli Ófeigsson, this Lava Bead features a silver core and unique hand-polished Icelandic lava stone. Designed to fit both Trollbeads and Pandora bracelets/necklaces, every stone has its own distinct appearance. Experience the beauty of nature with this exquisite piece.
Hraunkúla - 12mm frá Zeezen með títaníumkjarna. Kúlan passar á Trollbeads og Pandora.
Þvermál 12mm
Þvermál kjarna 4.4mm
Lava Bead 12 mm with titanium core
Dimension W: 12 mm
Core size 4.4 mm
Note the stones are hand polished and may look slightly different from the picture.
Made for Ofeigur jewellery by Zeezen
Hraunkúla 10mm með títaníum kjarna
Dimension W: 10 mm
Core size 4.4 mm
Note the stones are hand polished and may look slightly different from the picture.
Made for Ofeigur jewellery by Zeezen
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Create a bundle and save up to 30%!
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Create a bundle and save up to 30%!
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.