Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni

Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum

Filter and sort

2 products

0 selected

Volcanic Eruption Bead - by Trollbeads is designed by Bolli Ófeigsson goldsmith. Born from Fire - Inspired by Iceland’s volcanic power, this bead captures the beauty of flowing lava – a reminder of the island’s untamed energy and natural wonder. Available exclusively in Iceland. Ófeigur gullsmiðja, Skólavörðustíg 5. ofeigur.is
Trollbeads

Sér íslensk eldfjallakúla

Skoða
GUNNAR II - Víkinga Armband úr silfri, kopar og bronsi. Handsmíðað á Íslandi. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson - Ófeigur gullsmiðja - ofeigur.is

GUNNAR II - Víkinga Armband

65.000 kr

GUNNAR - Víkinga armband úr silfri, kopar og bronsi. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson. Ófeigur gullsmiðja

GUNNAR - Víkinga Armband

65.000 kr

Ófeigur gullsmiðja

Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.