Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
49 products
49 products
Sort by:
Norðurljósahálsmen - Leðurhálsmen með Hrauni og Títaníumlási.
29.000 kr
Unit price perNorðurljósahálsmen - Leðurhálsmen með Hrauni og Títaníumlási.
29.000 kr
Unit price perNorðurLjósa hálsmen, títaníum hálsmen með hraunsteini og leðuról. Smíðað af Zeezen.
Experience a fusion of rugged and luxury with our Northern Lights Leather Necklace. Handcrafted by esteemed artisans at Zeezen, this versatile piece features lava stone, titanium, and genuine leather. Available in multiple sizes for a perfect fit. Elevate your style with this exquisite necklace.
Títaníumkeðja 4mm - Sandblásin
From 26.000 kr
Unit price perTítaníumkeðja 4mm - Sandblásin
From 26.000 kr
Unit price perTítaníumkeðja - (Venetian 4 mm) með sandblásnu yfirborði.
Frá Zeezen
Titan Chain Venetian 4.0 mm Sandblasted
Made by Zeezen
Leather Necklace w/ Lava Stone and Titanium Lock
29.000 kr
Unit price perLeather Necklace w/ Lava Stone and Titanium Lock
29.000 kr
Unit price perTítaníumhálsmen með hraunsteini og leðuról. Títaníum segullás. Smíðað af Zeezen fyrir Ófeig gullsmiðju.
Experience the exquisite fusion of rugged lava stone and luxurious titanium with our versatile leather necklace in a range of sizes, handcrafted by the esteemed artisans at Zeezen.
Perlulokkar - Títaníum
18.500 kr
Unit price perPerlulokkar - Títaníum
18.500 kr
Unit price perTítaníum eyrnalokkar (hoops) með ferskvatnsperlu 6-6.5mm og póleraðri áferð. Lokkarnir er 39 mm í þvermál - 2 mm á hæð og breidd. Vara frá Zeezen.
Handcrafted by Zeezen, these open hoop earrings are made with Freshwater Pearls - 6-6.5mm in size - from titan. Their round, polished design showcases the expertise of Zeezen's design and production.
Hálsmen - Keltneskur hnútur með Hraunsteini
29.800 kr
Unit price perHálsmen - Keltneskur hnútur með Hraunsteini
29.800 kr
Unit price perKeltneskur hnútur hálsmen úr títaníum með hraunsteini á títaníumkeðju.
Títaníumkeðja - þrír möguleikar á lengd á sömu keðju 40-42-45cm.
Hannað og handsmíðað af Zeezen
Celtic knot titan necklace with 8mm lava stone on a titanium chain with three options on length on the same chain. Made by Zeezen
Demantshálsmen 0.16ct. - 18k Gull og Títaníum
98.500 kr
Unit price perDemantshálsmen 0.16ct. - 18k Gull og Títaníum
98.500 kr
Unit price perDemansthálsmen með 0.16 karata hvítum demanti TW/SI (LG) settur í pólerað 18K gult gull og sandblásið tíaníum.
Menið kemur á títaníumkeðju.
Frá Zeezen
Titan Pendant with 1X0.16 White Diamond TW/SI-2(LG) VVS, 18k Yellow Gold, Sandblast/Polished.
Demantshálsmen 0.23ct. - 18k Gull, Títaníum og Hraun
114.400 kr
Unit price perDemantshálsmen 0.23ct. - 18k Gull, Títaníum og Hraun
114.400 kr
Unit price perDemansthálsmen með 0.23 karata hvítum demanti TW/SI (LG) settur í pólerað 18k gult gull og títaníum með hraunsteini, títaníum keðja.
Frá Zeezen
This 10mm Lava Beads Titan Pendant with Titan Chain, crafted by Zeezen, is a pinnacle of sophistication with its 1X.023 White Diamond TW/SI-2 (LG) VVS and 18k Yellow Gold, Sandblast and Polish finish.
Demantshálsmen 0.01 ct. - Títaníum og 18k gull
55.900 kr
Unit price perDemantshálsmen 0.01 ct. - Títaníum og 18k gull
55.900 kr
Unit price perTítaníumhálsmen úr HRAUN línunni er með 0.01 karata hvítum demanti TW/SI (LG) fattaður inn í 18 k gull með títaníumkeðju.
Frá Zeezen
This Titanium pendant from the LAVA collection, designed by Zeezen, features 18k Yellow Gold and a single 0.01 carat White Diamond with a TW/SI-2(LG) rating. The pendant has been expertly crafted with a combination of oxidized and polished finishes.
Demantshálsmen 0.23ct. - Títaníum og Hraun
89.900 kr
Unit price perDemantshálsmen 0.23ct. - Títaníum og Hraun
89.900 kr
Unit price perDemansthálsmen með 0.23 karata hvítum demanti TW/SI (LG) settur í pólerað tíaníum með hraunsteini.
Títaníumkeðja.
Frá Zeezen
Expertly crafted from titanium, this Titan pendant boasts a mesmerizing 0.23ct Diamond White TW/SI-2 (LG) and striking 10mm Lava Beads. It is polished to perfection by Zeezen, a renowned brand in the industry.
Demantshálsmen 0.10ct. - Títaníum
66.600 kr
Unit price perDemantshálsmen 0.10ct. - Títaníum
66.600 kr
Unit price perDemansthálsmen með 0.10 karata hvítum demanti TW/SI (LG) settur í pólerað tíaníum.
Menið kemur á títaníumkeðju.
Frá Zeezen
Expertly crafted from durable titanium, the pendant boasts a stunning 0.10ct. TW/SI (LG) diamond in a sleek polished finish. Experience the timeless elegance and superior durability of this luxurious piece. Made by Zeezen
Títaníumkross - Grófáferð
From 25.300 kr
Unit price perTítaníumkross - Grófáferð
From 25.300 kr
Unit price perTítaníum kross - oxíderaður með grófriáferð og póleraður. Vönduð vara frá Zeezen
Ath. hægt er að kaupa krossinn með títaníumkeðju, silfurkeðju eða án keðju.
The Titan Cross with rugged surface and can be paired with either a titanium or silver chain, or worn without a chain altogether.
Títaníumkross - Póleraður Stór
From 25.300 kr
Unit price perTítaníumkross - Póleraður Stór
From 25.300 kr
Unit price perTítaníum kross - póleraður. Vönduð vara frá Zeezen
Mál: þykkt 4 mm og hæð 30 mm.
Ath. hægt er að kaupa krossinn með títaníumkeðju, silfurkeðju eða án keðju.
Add a touch of strength to your wardrobe with the sleek titanium cross. Choose from a titanium or silver chain, or wear it as a standalone piece. Measuring at 4 mm wide and 30 mm tall, it is the perfect addition to elevate your style.
Títaníumkross - Hammraður
From 25.300 kr
Unit price perTítaníumkross - Hammraður
From 25.300 kr
Unit price perTítaníum kross - oxíderaður, fínhammraður og póleraður. Vönduð vara frá Zeezen
Ath. hægt er að kaupa krossinn með títaníumkeðju, silfurkeðju eða án keðju.
This Titan cross features a fine hammered oxidized and polished design, available for purchase with a titanium or silver chain or as a standalone piece. Expertly crafted with a rugged texture, this pendant adds a touch of strength and style to any outfit.
Títaníumkross - póleraður
From 25.300 kr
Unit price perTítaníumkross - póleraður
From 25.300 kr
Unit price perTítaníum kross - frá Zeezen
Ath. hægt er að kaupa krossinn með títaníumkeðju, silfurkeðju eða án keðju.
Títaníumkeðja
16.900 kr
Unit price perTítaníumkeðja
16.900 kr
Unit price perOxíderuð títaníum keðja frá Zeezen. Hlekkirnir eru 1.9mm.
The Titan chain provides a sturdy and secure alternative for necklace chains. Offering a trace round design, this 1.9mm chain is equipped with a Titan lobster lock, ensuring durability and preventing breakage. The chain is also oxydized for added resilience.
Þórshamars - Hálsmen
From 48.500 kr
Unit price perÞórshamars - Hálsmen
From 48.500 kr
Unit price perÞórshamars hálsmen handsmíðað úr 925 sterling silfri. Stærð: hæð 21 mm, breidd 9 mm og þykkt 4 mm. Hálsmenið kemur með títaníumkeðju. Val er um tvær keðjur annar vegar um keðju sem er 40, 42 og 45 cm, og hins vegar um keðju sem er 50, 55 og 60 cm.
Allir okkar skartgripir eru handsmíðaðir, þannig að smávægilegur munur getur verið á milli hvers einstaks hlutar og þess sem birtist á myndinni. Þetta gerir hvern grip einstakan.
Hönnun og smíði Bolli.
Mjölnir er í norrænni goðafræði hamar Þórs og hans helsta einkenni. Hamarinn var vopn sem guðinn notaði til að berjast við jötna. Samkvæmt Snorra Eddu kom hamarinn fljúgandi aftur til Þórs eftir að honum var kastað (líkt og bjúgverpill). Hamarinn var smíðaður af dvergunum Brokk og Sindra í Svartálfaheimi, og var þeirrar náttúru að hann missti aldrei marks og hann mátti gera svo lítinn að hann kæmist fyrir innanklæða
Crafted and designed in Iceland by Bolli Ófeigsson, Thor's Hammer is a high-quality silver necklace made from 925 sterling silver. With a length of 21 mm, a width of 9 mm, and a height of 4 mm, it offers a sleek and modern look. You'll have your choice of two chain options, with each chain available in three different lengths (40, 42, and 45 cm or 50, 55, and 60 cm). Perfect for any occasion, this necklace is a must-have for any jewelry collection.
All of our jewelry is handcrafted, so slight variations may occur between each piece and the one shown in the picture. This makes every piece unique.”
Add a touch of Nordic mythology to your style with this handcrafted Thor's Hammer pendant. In Norse legend, Mjölnir was a powerful weapon, believed to possess the power to level mountains. Crafted with attention to detail, this pendant is a symbol of strength and protection.
Íslenski Hesturinn með Gullfaxi og Tagli
18.700 kr
Unit price perÍslenski Hesturinn með Gullfaxi og Tagli
18.700 kr
Unit price per
Íslenski hesturinn með gullfaxi og tagli - silfur hálsmen 925 Sterling með gullhúð, hannað af Harri Sÿrjanen gullsmíðameistara sérstaklega fyrir Ófeig gullsmiðju. Mál: breidd 28 mm og hæð 25 mm. Falleg gjöf fyrir hestafólk.
Handcrafted by renowned goldsmith, Harri Syrjanen, this exquisite necklace features a beautifully detailed Icelandic Horse in 925 silver with a stunning gold plating. Measuring W: 28mm | H: 25mm, this unique piece showcases the superior craftsmanship and expertise of the designer.
Íslenski Hesturinn - Silfurhálsmen
17.000 kr
Unit price perÍslenski Hesturinn - Silfurhálsmen
17.000 kr
Unit price perÍslenski hesturinn - silfur hálsmen 925 Sterling, hannað af Harri Sÿrjanen gullsmíðameistara sérstaklega fyrir Ófeig gullsmiðju. Mál: breidd 28 mm og hæð 25 mm. Fallegt silfurhálsmen frábær gjöf fyrir hestafólk.
From the perspective of an industry expert, this necklace features an Icelandic Horse design and is crafted with 925 silver. The dimensions measure W: 28mm and H: 25mm, and it is proudly made and designed by master goldsmith, Harri Sÿrjanen.
Þórshamars Hálsmen - Lítið
From 45.000 kr
Unit price perÞórshamars Hálsmen - Lítið
From 45.000 kr
Unit price perLítilð handsmíðað Þórshamas hálsmen úr Sterling silfir 925. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsosn. Mál: hæð 14 mm, breidd 6 mm og þykkt 3 mm.
Mjölnir er í norrænni goðafræði hamar Þórs og hans helsta einkenni. Hamarinn var vopn sem guðinn notaði til að berjast við jötna. Samkvæmt Snorra Eddu kom hamarinn fljúgandi aftur til Þórs eftir að honum var kastað (líkt og bjúgverpill). Hamarinn var smíðaður af dvergunum Brokk og Sindra í Svartálfaheimi, og var þeirrar náttúru að hann missti aldrei marks og hann mátti gera svo lítinn að hann kæmist fyrir innanklæða.
This handmade Thor's hammer necklace is crafted from sterling silver, including a matching chain. The necklace features precise dimensions of L: 14 mm, W: 6 mm, and H: 3 mm, and allows you to choose your desired chain length. Made and designed in Iceland by Bolli Ófeigsson, this necklace is based on the iconic Mjölnir, the legendary hammer of Thor in Norse mythology. According to the 13th-century Prose Edda, written by Snorri Sturluson, Mjölnir possessed immense power, with the ability to level mountains.
Fljúgandi Svín - Hálsmen
From 18.600 kr
Unit price perFljúgandi Svín - Hálsmen
From 18.600 kr
Unit price perFljúgandi Svín - silfurhálsmen 925 Sterling eftir Harri Sÿrjanen Mál breidd 19 mm hæð 15 mm.
When Pigs Fly - necklace
Expertly crafted by master goldsmith Harri Syrjanen, the Fljúgandi Svín - Hálsmen When Pigs Fly necklace is made with high-quality 925 Sterling Silver and boasts dimensions of 19mm width and 15mm height. You have the option to choose between a silver chain or a leather leash with a titanium magnetic lock. The phrase "when pigs fly" is a common figure of speech used to convey the impossibility of a task. This expression is often playfully used to convey that something is not possible or unlikely to happen.
Vegvísir - Wayfinder
89.000 kr
Unit price perVegvísir - Wayfinder
89.000 kr
Unit price perVegvísir - þetta hálsmen er einstök hönnun eftir Bolla Ófeigsson, handsmíðað úr sterlingsilfri og kopar. Hálsmenið er með handgröfnum Vegvísir, sem fornt íslenskt tákn og talið er veita leiðsögn og vernd. Þetta merkingarþrungna tákn samanstendur af átta örmum sem geisla út frá miðju punktinum og líkjast víkingakompás. Hágæða efni og handunnin áferð gera hvert hálsmen einstakt. Hálsmenið er ætlað sem tákn styrks, verndar og leiðsagnar, sem tengir eigandann við visku og arfleifð Íslands.
Wayfinder This necklace is a unique design by Bolli Ofeigsson, handmade with sterling silver and copper. The Vegvisir symbol, an ancient Icelandic symbol believed to bring guidance and protection, is featured. This meaningful piece of jewelry is composed of eight arms radiating from a central point, resembling a Viking compass. The high-quality materials and handcrafted finishing make each necklace one-of-a-kind. It is meant to be worn as a symbol of strength, protection, and guidance, connecting the wearer to the wisdom and heritage of Iceland.
Trollbeads - Fantasy - Hálsmen / Perlu
22.000 kr
Unit price perTrollbeads - Fantasy - Hálsmen / Perlu
22.000 kr
Unit price perTrollbeads Fantasy hálsmen með hvítri perlu
Smíðað úr sterling silfri 925 með hvítri kúltur ferskvatnsperlu. Hálsmenið er án láss og auðvelt er að setja upp á það perlur, engin áhöld þarf til þess.
Perlunar eru ræktaðar ferskvatnsperlur og verið blæbrigða munur á þeim frá myndinni, bæði hvað varðar lögun og lit.
Trollbeads Fantasy Necklace with white Pearl
This chain features a lockless design and a beautiful pearl pendant. The unique feature of Trollbeads allows for easy mounting above the pearl, no tools required.
The pearls are cultured freshwater pearls and may differ in color and size from the image displayed. Personalize your necklace with your preferred beads.
Þríkrossinn - 14k gull
From 24.000 kr
Unit price perÞríkrossinn - 14k gull
From 24.000 kr
Unit price perÞríkrossinn úr 14k. þrílitu gulli, gulu, rauðu og hvítu.
Stærð: 12 mm x 15 mm þyngd: 0.6 gr.
Stærð: 16mm x 21mm þyngd: 1.2 gr.
Þríkrossinn er fallegur skartgripur með táknræna merkingu. Hann er tákn hinnar heilögu þrenningu og hefur verið blessaður af páfanum. Margir líta á Þríkrossinn sem sérstakan verndargrip og hann hefur verið afar vinsæll til gjafa við hin ýmsu tækifæri. Þríkrossinn er seldur til styrktar blindum og sjónskertum á Íslandi.
Það var Ásgeir heitinn Gunnarsson forstjóri sem hannaði þennan sérstaka skartgrip sem byggist á tengingu þriggja krossa sem tákna heilaga þrenningu.
Þetta er í fyrsta sinn, svo vitað sé, sem þremur krossum er raðað saman á þennan hátt í skartgripum. Þríkrossinn hlaut blessun Jóhannesar Páls II páfa þegar hann kom til Íslands árið 1989 og þáði páfi við það tilefni kross að gjöf sem nú er varðveittur í Vatíkaninu í Róm. Þá hefur biskup Íslands blessað Þríkrossinn og fyrrverandi forseti Íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, þegið hann að gjöf.
Introducing Þríkrossinn - 14k gold, a symbol of The Father, The Son, and The Holy Spirit.
This exquisite piece, designed by Ásgeir Gunnarsson, is available in two sizes: W: 12 mm x 15 mm weighing 0.6 g and W: 16mm x 21mm weighing 1.2 g.
Choose between chains and receive the cross in a luxurious box, or have it wrapped in elegant satin.
Made with 14k yellow, red, and white gold, the Golden Trinity has been blessed by His Holiness Pope John Paul II and the bishop of Iceland. Every purchase of this ornament supports the blind in Iceland.
Trollbeads - Kærleikskúla
6.900 kr
Unit price perTrollbeads - Kærleikskúla
6.900 kr
Unit price perKærleikshúlan frá Trollbeads er smíðuð úr sterlingsilfri er hönnuð af danska silfursmiðnum Jytte Kløve. Hún er einnig fáanleg úr 18 karata gulli. Kúlan er hluti af Stardust línunni frá 2018. Hún er handunnin með 3.000 ára gamalli tækni. Kúlan sýnir mörg lítil hjörtu sem eru sameinuð.
Love will keep you warm.
The Sterling silver bead Blanket of Love is designed by Danish silversmith Jytte Kløve. It also comes in a 18 karat gold version. The bead is a part of the Stardust collection from 2018. It is crafted by hand by the cire perdu method. A 3,000 thousand year old technique. The bead portrays many small hearts that are connected. The price is for the bead only.
Hraun - Títaníumhálsmen með Rósagulli og Peridot
52.000 kr
Unit price perHraun - Títaníumhálsmen með Rósagulli og Peridot
52.000 kr
Unit price perHRAUN - Títaníum hálsmen með peridot steini, býður upp á fullkomna blöndu af styrk og glæsileika með 9k rósagulli og 1x1,5mm peridot steini. Hugmyndin af hönnun hálsmensins er fengin frá íslenska hrauninu. Áferðin handgrafin í títaníummenið og þar næst er það oxiderað og pólerað til á ná þessu einstöka útliti. Menið kemur með 1,9mm þykkri títaníumkeðju og humarlási, sem veitir meninu endingu og öryggi.
LAVA - Titanium necklace with peridot stone offers the perfect combination of strength and elegance with a 9k rose gold necklace and a 1x1.5mm peridot stone. The design of the necklace is inspired by Icelandic lava. The texture is hand-engraved into the titanium pendant, then oxidized and polished to achieve this unique look. The necklace comes with a 1.9mm thick titanium chain and a lobster clasp, providing durability and security.
Títaníum Skötuhálsmen
From 19.500 kr
Unit price perTítaníum Skötuhálsmen
From 19.500 kr
Unit price perSkata - Títaníumhálsmen
Þetta stílhreina hálsmen er smíðað úr títaníum, hefur hamraða og póleraða áferð. Það er faglega hannað og gert af hæfileikaríkum handverksmönnum hjá Zeezen.
Faglega handunnir, þessir eyrnalokkar Rokka með einstaka hömmrun sem gefur þeim fágað og glæsilegt útlit. Handsmíðaðir af Zeezen, þessir eyrnalokkar er bæði stílhreinir og tímalausir. Upphefðu skartgripastílinn þinn með þessum stórkostlegu eyrnalokkum.
This stylish pendant, crafted from titanium, features a flat hammered design and a polished finish. It is expertly designed and made by the skilled artisans at Zeezen.
Trollbeads - Höfrungar að leika sér
6.900 kr
Unit price perTrollbeads - Höfrungar að leika sér
6.900 kr
Unit price perAlvöru vinir synda saman í gegnum súrt og sætt.
Trollbeads Playing Dolphins er smíðað með fágun og vandvirkni. Fallega kúlan er úr 925 sterling silfri, flókin smáatriði og gæði handverks. Þetta skraut, sem táknar vináttu og seiglu, er fullkomin viðbót við hvaða armband eða hálsmen sem er. Láttu þetta fallega og tímalausa verk fylgja þér í gegnum lífsins áskoranir.
Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Expertly handcrafted from 925 sterling silver, the Trollbeads Playing Dolphins charm showcases intricate details and true craftsmanship. A symbol of friendship and resilience, this charm will make a meaningful addition to any bracelet or necklace. Swim through life's challenges with this beautiful and timeless piece.
Real friendship swims through thick and thin.
The price is just for the bead.
Trollbeads - Sela kúla
6.900 kr
Unit price perTrollbeads - Sela kúla
6.900 kr
Unit price perDýfðu þér í ævintýri með Trollbeads - Sela kúlu. Þetta einstaka skart inniheldur fimm yndislega sela sem njóta sólarinnar eftir skemmtilegan dag í hafinu. Skemmtileg viðbót við hvaða armband sem er, fullkomið fyrir þá sem elska hafið.
Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Dive into whimsy with the Trollbeads - Seals Bead. This unique charm features five adorable seals, basking in the sun after a fun-filled day in the ocean. A playful addition to any bracelet, perfect for ocean lovers.
The price is for the bead only.
Trollbeads - Höfrungafjöskyldukúla
6.900 kr
Unit price perTrollbeads - Höfrungafjöskyldukúla
6.900 kr
Unit price perHöfrungafjölskyldukúlan er handunnin og gerð úr hágæða sterling silfri. Hönnun hennar er innblásin af höfrungum að leik sem hoppa og synda í hafinu, sem mynda fullkominn hring.
Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Together we are invincible.
The Dolphin Family Bead is highly detailed, and hand finished, made of the highest quality sterling. Its design is inspired by playful dolphins jumping and swimming in the ocean, creating a perfect circle.
The Dolphin Family Bead is perfect as a gift to someone special that is passionate about these beautiful and playful mammals.
The price is for the bead only.
Trollbeads - Leiðarstjarna
6.900 kr
Unit price perTrollbeads - Leiðarstjarna
6.900 kr
Unit price perUppgötvaðu aðdráttarafl Leiðarstjörnu Trollbeads, sem er gerð úr fyrsta flokks Silfri 925.
Láttu þessa kúlu vera áttavita þinn og halda fast í forgangsröðun þína. Ekki missa af tækifærinu til að nota hana sem skraut á Fantasy hálsmenið þitt - fullkomin samsetning.
Og hér er ráð frá Trollbeads - notaðu Leiðarstjörnuna til að sameina tvö armbönd fyrir glæsilegt útlit.
Sérsniðu armböndin þín með uppáhaldskúlunum þínum og finndu innblástur í myndunum sem fylgja. Verðið er aðeins fyrir Leiðarstjörnuna.
Discover the allure of Trollbeads' Guiding Star, crafted with premium Silver 925.
Let this bead be your compass in staying true to your priorities. Don't miss the chance to style it as a pendant on your Fantasy Necklace - a perfect pairing.
And here's a tip from Trollbeads - use the Guiding Star to unite two bracelets for an exquisite appeal.
Personalize your bracelets with your favorite beads and find inspiration in the image provided. This price is for the bead alone.
Ægishjálmur - Silfurmen - Bolli
From 38.000 kr
Unit price perÆgishjálmur - Silfurmen - Bolli
From 38.000 kr
Unit price perÆgishjálmur silfurhálsmen með fléttaðri leðuról
Mál: breidd: 32mm | hæð: 45m
Leðuról - Veljið lengd og lit
42cm, 45cm, 50cm, 55cm and 60cm.
Hönnun Bolli Ófeigsson
Blóm - Víravirkishálsmen - Oxiderað
32.000 kr
Unit price perBlóm - Víravirkishálsmen - Oxiderað
32.000 kr
Unit price perBlóm - Handsmíðað víravirkishálsmen
Mál hæð: 24mm | breidd: 24mm
Hönnun og smíði Karl Gústaf Davíðsson gullsmiður
Choose the chain length 42 or 45cm or no chain.
Títaníum Hálsmen - Ægishjálmur á báðum hliðum Matt og Pólerað
From 20.500 kr
Unit price perTítaníum Hálsmen - Ægishjálmur á báðum hliðum Matt og Pólerað
From 20.500 kr
Unit price perTítaníum Hálsmen - Ægishjálmur er handgrafinn á báðar hliðarnar, önnur hliðin er mött en hin er póleruð.
Mál breidd: 30mm | hæð: 35m
Ath. veljið lengd og lit á leðurólinni
42cm, 45cm, 50cm, 55cm and 60cm.
Frá Zeezen
Ægishjálmur - Silfurhálsmen
From 31.000 kr
Unit price perÆgishjálmur - Silfurhálsmen
From 31.000 kr
Unit price perÆgishjálmur - Silfurhálsmen
Mál breidd: 27mm | hæð: 36mm
Hægt er að velja á milli leðurólar með títaníum segullás eða títaníum keðju.
Höf. Bolli Ófeigsson
Ægishjálmur - Títaníum Hálsmen
From 14.800 kr
Unit price perÆgishjálmur - Títaníum Hálsmen
From 14.800 kr
Unit price perÆgishjálmur - Títaníum hálsmen með handgröfnum Ægishjálmri á báðum hliðum pólerað öður megin og matt á hinni hliðinnin
Mál á meni breidd: 18mm | hæð: 22mm | þykkt: 1.7mm
Frá Zeezen
Ægishjálmur - Títaníumhálsmen með 18k Gulli
From 33.100 kr
Unit price perÆgishjálmur - Títaníumhálsmen með 18k Gulli
From 33.100 kr
Unit price perÆgishjálmur - títaníum hálsmen með 18k gull ægishjálmil sem er hamraður inn í menið.
Mál breidd: 27mm | hæð: 36mm
Veljið lengd og á milli keðju eða leðurólar. Length 42cm, 45cm, 50cm, and 55cm.
Titanium necklace with 18 karat gold Helm of Awe hammered inside the necklace. Choose between a titanium chain or a leather necklace, with customizable lengths of 42cm, 45cm, 50cm, and 55cm. The leather cord comes with a magnetic lock and is available in black or Icelandic brown.
The Ægishjálmur, also known as the Helm of Awe, is an ancient Icelandic magic spell with various interpretations and versions. This powerful symbol is said to provide defense against all evil and protect against aggressors. Its name, ægishjálmr, translates to "helm of terror" or "helm of awe." It appears in multiple sagas, taking on different meanings such as "countenance of terror" or "overbearing nature."
Ægishjálmur - Silfurhámsmen
38.500 kr
Unit price perÆgishjálmur - Silfurhámsmen
38.500 kr
Unit price perÆgishjálmur - oxiderað silfurhálsmen (925 sterling)
Mál B: 32mm | H: 45mm |
Með stálkeðju
Veljið lengd keðju - 50cm eða 60cm.
Hannað og smíðað á Íslandi af Bolla Ófeigssyni gull-/silfursmíðameistara.
Handsmíðaður Þórshamar - Mattur
38.000 kr
Unit price perHandsmíðaður Þórshamar - Mattur
38.000 kr
Unit price perÞórshamars hálsmen - handsmíðað úr silfri (925 Sterling) mött áferð. Leðuról með títaníum segullás. Mál á hamrinum - Lengd: 21 mm Breidd: 11 mm Þykkt:5 mm. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson
Mjölnir er í norrænni goðafræði hamar Þórs og hans helsta einkenni. Hamarinn var vopn sem guðinn notaði til að berjast við jötna. Samkvæmt Snorra Eddu kom hamarinn fljúgandi aftur til Þórs eftir að honum var kastað (líkt og bjúgverpill). Hamarinn var smíðaður af dvergunum Brokk og Sindra í Svartálfaheimi, og var þeirrar náttúru að hann missti aldrei marks og hann mátti gera svo lítinn að hann kæmist fyrir innanklæða.
Thor´s Hammer - necklace - made from 925 sterling silver with a matte finish. Includes a leather cord and a titanium magnetic clasp. The dimensions of the hammer are Length: 21 mm, Width: 11 mm, Thickness: 5 mm. Designed and crafted by Bolli Ófeigsson, an expert in the industry.
Add a touch of Nordic mythology to your style with this handcrafted Thor's Hammer pendant. In Norse legend, Mjölnir was a powerful weapon, believed to possess the power to level mountains. Crafted with attention to detail, this pendant is a symbol of strength and protection.
Ægishjálmur - Oxiderað Silfurhálsmen
From 42.000 kr
Unit price perÆgishjálmur - Oxiderað Silfurhálsmen
From 42.000 kr
Unit price perÆgishjálmur - oxiderað silfurhálsmen 925 sterling
Mál B: 32mm | H: 45mm |
42cm, 45cm, 50cm og 55cm.
Títaníum keðja
Einstök hönnun
Hönnun Bolli Ófeigsson
Hálsmen - Ægishjálmur - Gull
From 65.000 kr
Unit price perHálsmen - Ægishjálmur - Gull
From 65.000 kr
Unit price perHálsmen - Ægishjálmur - gullhúðað silfur, þriggja laga hágæða gylling,.
Mál Breidd: 27mm | Hæð: 36mm
Veljið lengd keðju eða leðurólar
Leðuról - svört með títaníum segullás
Hönnun Bolli Ófeigsson
Títaníumkeðja
15.900 kr
Unit price perTítaníumkeðja
15.900 kr
Unit price perTítaníumkeðja - (Venetian Box Inka 2mm) ein keðja með þremur valmöguleikum á stærð 40, 42 og 45cm.
Frá Zeezen
Keltneskurhnútur - Títaníumhálsmen með Demanti
From 28.000 kr
Unit price perKeltneskurhnútur - Títaníumhálsmen með Demanti
From 28.000 kr
Unit price perKeltneskurhnútur Títaníumhálsmen með Demanti (1X.03CT.TWP hvítur)
Títaníumkeðja - ein keðja með þremur valmöguleikum á stærð 40, 42 og 45cm.
Frá Zeezen
Keltneskur hnútur perlu hálsmen úr títaníum
From 22.000 kr
Unit price perKeltneskur hnútur perlu hálsmen úr títaníum
From 22.000 kr
Unit price perKeltneskur hnútur perlu hálsmen úr títaníum með hvítri kringlóttri ferskvatnsperlu.
Ólin er hvít margþætt 5mm leðuról með títaníum segullás, einnig hægt að fá títaníumkeðju sem hefur þrjá möguleiga af lengdum.
Perla: Hvít ferskvatnsperla, stærð 6-6,6mm
Hannað og handsmíðað af Zeezen
Ófeigs Krossinn
From 10.800 kr
Unit price perÓfeigs Krossinn
From 10.800 kr
Unit price perÓfeigs krossinn er úr sterling silfri (925), keðja ródeumhúðað silfur.
Mál L: 14 mm B: 6 mm Þ:3 mm
Veljið lengdina á keðjunni, 45cm er vinsælasta lengdin.
Hönnun Ófeigur Björnsson gullsmíðameistari og myndhöggvari.
Ófeigs Krossinn - gullhúðaður
From 28.200 kr
Unit price perÓfeigs Krossinn - gullhúðaður
From 28.200 kr
Unit price perÓfeigs krossinn með 14k gullhúðuðu sterling silfri (925), keðja 14k gullhúðað silfur.
Mál L: 14 mm B: 6 mm Þ:3 mm
Veljið lengdina á keðjunni, 45cm er vinsælasta lengdin.
Hönnun Ófeigur Björnsson gullsmíðameistari og myndhöggvari.
Keltneskur Silfurkross
From 11.300 kr
Unit price perKeltneskur Silfurkross
From 11.300 kr
Unit price perKeltneskur kross með keðju - Sterling silfur (925)
Mál: L 20,5 mm B 14 mm H 1,6 mm
Hönnun: Bolli Ófeigsson gullsmíðameistari
Gullhúðarður Kross
7.500 kr
Unit price perGullhúðarður Kross
7.500 kr
Unit price perFallegur gullhúðaður kross - falleg hönnun. Bæði kross og keðja eru úr silfri með mjög góðri 14 karata gullhúð.
Mál: Lengd
12,2 mm - breidd
7,4 mm - þykkt 1,4 mm
Hönnun Bolli Ófeigsson gull og silfursmíðameistari
Fallegur Silfur Kross
8.500 kr
Unit price perFallegur Silfur Kross
8.500 kr
Unit price perLítill silfur kross - falleg hönnun. Krossinn er úr sterling silfir (925) og keðja er ródeumhúðað silfur.
Mál: Lengd
12,2 mm - breidd
7,4 mm - þykkt 1,4 mm
Hönnun Bolli Ófeigsson gull og silfursmíðameistari
Þríkrossinn úr silfri
From 14.500 kr
Unit price perÞríkrossinn úr silfri
From 14.500 kr
Unit price perÞríkrossinn - Sterling silfur (925)
Hönnun Ásgeir Gunnarsson
Við bjóðum upp á Þríkrossinn í tveimur stærðum.
Stærð: 12mm x 8mm
Stærð: 18mm x 13mm
Ath: þú getur valið á lengdina á keðjunni.
Krossinn kemur í fallegum kassa. Við bjóðum upp á satín gjafa innpökkun.
Þríkrossinn - Skartgripur með táknræna merkingu
Þríkrossinn er fallegur skartgripur með táknræna merkingu. Hann er tákn hinnar heilögu þrenningar og hefur verið blessaður af páfanum. Margir líta á Þríkrossinn sem sérstakan verndargrip og hann hefur verið afar vinsæll til gjafa við hin ýmsu tækifæri. Þríkrossinn er seldur til styrktar blindum og sjónskertum á Íslandi.
Það var Ásgeir heitinn Gunnarsson forstjóri sem hannaði þennan sérstaka skartgrip sem byggist á tengingu þriggja krossa sem tákna heilaga þrenningu. Táknið, sem er gert úr þremur samtengdum krossum, er úr silfri.
Þetta er í fyrsta sinn, svo vitað sé, sem þremur krossum er raðað saman á þennan hátt í helgi eða skartgripum. Þríkrossinn hlaut blessun Jóhannesar Páls II páfa þegar hann kom til Íslands árið 1989 og þáði páfi við það tilefni kross að gjöf sem nú er varðveittur í Vatíkaninu í Róm. Þá hefur biskup Íslands blessað Þríkrossinn og fyrrverandi forseti Íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, þegið hann að gjöf.
Fáir skartgripir hafa eins táknræna merkingu og Þríkrossinn. Sem gjöf lýsir hann góðum hug gefanda og væntumþykju sem og ósk um að veita þeim sem þiggur eilífa vernd.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.