Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
86 products
86 products
Sort by:
Hraunkúla úr íslensku hrauni. Handslípuð hraunkúla af Bolla Ófeigssyni gullsmið með silfurkjarna. Hraunkúlan - passar á Trollbeads, Pandora og flestar aðrar keðjur, leðurarmbönd og festar.
Þar sem kúlurnar eru handgerðar úr náttúrusteini geta þær verið örlítið frábrugðnar kúlunni á myndinni.
Íslensk hönnun og handverk.
Lava Bead with Icelandic lava stone.
Expertly crafted in Iceland by master gold/silversmith Bolli Ófeigsson, this Lava Bead features a silver core and unique hand-polished Icelandic lava stone. Designed to fit both Trollbeads and Pandora bracelets/necklaces, every stone has its own distinct appearance. Experience the beauty of nature with this exquisite piece.
Hjartalokkar - Títaníum - eyrnalokkar (dangling) með 8 mm rauðum bambus kóral.
Frá Zeezen
Athugið einnig til með möttum svörtum onix, lapis og túrkis.
Aðeins brot af úrvali verslunar okkar er á heimsíðu okkar - miklu meira úrval í verslunn okkar að Skólavörðustíg 5.
Add an elegant touch to your outfit with our Hart dangling titan earrings. Made by Zeezen, these earrings feature a stunning 8 mm red bamboo coral that will catch the eye and add a pop of color to your look. Treat yourself to these exclusive and sophisticated earrings today.
Hangandi títaníum lokkar með fallegum málmbláum ferksvatnsperlum (rice) 5,5-6mm.
Frá Zeezen
Indulge in luxury with the Pearl earrings. Adorned with freshwater pearls in a metallic blue rice shape, these 5.5-6mm polished beauties are handcrafted by Zeezen. Elevate any outfit with these exclusive earrings, perfect for the sophisticated and stylish woman.
Hangandi títaníum lokkar með fallegum silfurgráum ferksvatnsperlum (rice) 5,5-6mm.
Frá Zeezen
Delicate Zeezen earrings featuring lustrous Freshwater Pearls in a Silver Gray hue. The rice-shaped pearls are expertly polished, measuring 5.5-6mm. Elevate your look with these luxurious and exclusive earrings.
Hangandi títaníum lokkar með fallegum fjólubláum ferksvatnsperlum (rice) 5,5-6mm.
Frá Zeezen
Indulge in luxury with handcrafted earrings featuring natural purple freshwater pearls measuring 5.5-6mm in a polished rice shape. Elevate your style with Zeezen's exquisite creation.
Hangandi títaníum lokkar með fallegum hvítum ferksvatnsperlum 5,5-6mm.
Frá Zeezen
Indulge in the delicate elegance of Zeezen's Earrigs w/ Freshwater Pearls. Crafted with 5.5-6mm White Rice pearls, polished to perfection for a lustrous shine. Upgrade your style with these timeless earrings, designed to add a touch of sophistication to any outfit.
Títaníum - eyrnalokkar (stud) með hvítum ferksvatnsperlum (button) 7,5-8mm.
Frá Zeezen
Indulge in sophistication with our Pearl Earrings. Crafted with Zeezen Titanium and adorned with 7.5-8mm freshwater button pearls, these earrings exude timeless elegance. Make a lasting impression and elevate any outfit with these exclusive, premium accessories.
Títaníum - eyrnalokkar (stud) með hvítum ferksvatnsperlum (button) 6,5-7mm.
Frá Zeezen
Revamp your style with these elegant Round Pearl Earrings. Made with Zeezen Titanium, these stud earrings feature 6.5-7mm freshwater button pearls for a timeless and sophisticated touch. Elevate any outfit and make a lasting impression with these exclusive accessories.
Títaníum lokkar með fallegum hvítum ferksvatnsperlum 5-5,5mm.
Frá Zeezen
Elevate your style with effortless elegance using these White Pearls Titanium Stud Earrings from Zeezen. Featuring luminous freshwater pearls ranging from 5-5.5mm, these earrings add a touch of refinement to any outfit. Perfect for any occasion, experience the timeless beauty of these refined accessories..
Títaníum lokkar með fallegum hvítum ferksvatnsperlum 4-4,5mm.
Frá Zeezen
Introducing White Pearls Stud Earrings. These elegant earrings from the prestigious brand Zeezen feature luminous white freshwater pearls, ranging from 4-4.5mm. Elevate your style and radiate refinement with this timeless accessory. Perfect for any occasion.
Títaníum lokkar með fallegum hvítum ferksvatnsperlum 3-3,5mm.
Frá Zeezen
Embrace elegance with White pearl earrings 3-3.5mm. From the prestigious brand Zeezen, these Pearl Stud Earrings boast luminous White Freshwater Pearls, ranging from 3-3.5mm. Let this timeless accessory elevate your style and radiate refinement.
Títaníum lokkar með fallegum blágráum ferksvatnsperlum 4-4,5mm.
Frá Zeezen
Indulge in the sophistication and allure of Pearl Stud Earrings. Meticulously crafted by Zeezen, these earrings feature lustrous Metallic Blue Freshwater Pearls, sized at 4-4.5mm. Elevate your style with this exquisite jewel that exudes grace and excellence.
Títaníum lokkar með fallegum blágráum ferksvatnsperlum 3-3,5mm.
Frá Zeezen
Unleash the elegance of metallic blue pearls 3-3.5mm. Crafted by Zeezen, these earrings highlight the lustrous Metallic Blue Freshwater Pearl, 3-3.5mm in size. Experience unparalleled grace and excellence with this exquisite jewel.
Títaníum lokkar með fallegum gráum ferksvatnsperlum 4-4,5mm.
Frá Zeezen
Experience the sophistication of grey pearl with Perlulokkar - Gráarperlur 4-4.5mm Titanium Stud Earrings. Created by Zeezen, these earrings showcase a 4-4.5mm lustrous Grey Button Freshwater Pearl. Discover unparalleled grace and excellence with this exquisite jewel.
Títaníum lokkar með fallegum gráum ferksvatnsperlum 3-3,5mm.
Frá Zeezen
Elevate your style with grey pearl 3-3.5mm Titanium Stud Earrings. Hand-crafted by Zeezen, these earrings feature a lustrous Grey Button Freshwater Pearl, measuring 3-3.5mm. Indulge in unmatched elegance and quality with this stunning piece.
Títaníum lokkar með fallegum bleikum ferksvatnsperlum 4-4,5mm.
Frá Zeezen
Carefully created by Zeezen, these Titanium Stud Earrings boast a lovely Pink Button Freshwater Pearl measuring 4-4.5mm. Embrace unparalleled sophistication and excellence with this exquisite item.
Títaníum lokkar með fallegum bleikum ferksvatnsperlum 3-3,5mm.
Frá Zeezen
Expertly crafted by Zeezen, these Titanium Stud Earrings feature a beautiful Pink Button Freshwater Pearl that measures 3-3.5mm in size. Experience unmatched elegance and quality with this stunning piece.
Hraunarmband með Stjörnuagati og 8 mm hraunsteinum
Þetta fágaða armband fangar himneskan ljóma Stjörnuagatsins sem er í fallegu samspili við hráa 8 mm hraunsteinanna. Armbandið er þrætt á endingargott, latexfrítt gúmmíband. Hver steinn er einstakt náttúrunnar listaverk, sem tryggir að engin tvö armbönd eru eins.
Hannað og handunnið á Íslandi af Hildi Bolladóttur.
Lava Bracelet with Star Agate and 8mm Lava Stones
This elegant bracelet highlights the celestial allure of Star Agate paired with the raw, volcanic texture of 8mm lava stones. Strung on a durable, latex-free rubber cord, each stone is a unique natural masterpiece, ensuring no two pieces are ever the same.
Thoughtfully designed and meticulously handcrafted in Iceland by Hildur Bolladóttir.
Hraunarmband með Norðurljósaagati og 12 mm hraunsteinum
Þetta glæsilega armband fangar náttúrulega fegurð Norðurljósaagatsins og hráa áferð hraunsteinanna. Armbandið er þrætt upp á sterkan gúmmíþráð (latex-frítt). Hver steinn er einstakur, sem tryggir að engin tvö armbönd eru eins.
Hannað og handunnið á Íslandi af Hildi Bolladóttur.
Lava Bracelet with Northern Light Agate and 12mm Lava Stones
Crafted with a latex-free rubber cord, this exquisite bracelet showcases the natural beauty of Northern Light Agate and lava stones. Each stone is one-of-a-kind, ensuring that no two pieces are ever alike, adding to its distinct charm.
Lovingly designed and handcrafted in Iceland by Hildur Bolladóttir.
Silfurfægiklútur
Hreinsar silfurborðbúnað með nokkrum strokkum
Gefðu öllum silfurborðbúnaðinum þínum fallegan gljáa á engri stundu. Þurru og einnota Connoisseurs Silver Wipes™ gera hreinsun á sterling silfri og silfurhúðuðum hlutum auðvelda og án óhreynindum sem fylgir hefðbundnum kremum og úðabrúsum. Ein silfurþurrka hreinsar um það bil fjögur fimm stykki af borðbúnaði eða tvo til þrjá litla hluti, eða einn til tvo stóra silfurhluti eins og teketil, silfurbakka eða skálar.
• Fjarlægir og stjórnar myndun á oxideringu
• Hreinsar hratt og auðveldlega
• Skilur eftir sig vörn gegn oxun á silfri
• 10 þurrar einnota þurrkur í hverri pakka
• 6” x 7” (15.24 cm x 17.78 cm)
• Eiturefnalausar og rispulausar
Leiðbeiningar um notkun:
1. Bleyttu silfurhlutinn með vatni (ath. ekki hitaveituvatn) sem á að hreinsa.
2. Nuddaðu silfrið með silfurþurrku og sjáðu hversu fljótt hún fjarlægir erfiða oxubletti
3. Skolaðu silfrið og hendið þurrkunni.
4. Þurrkaðu silfrið með lófríum klút.
Silver Wipes
Cleans Household Silverware with Just a Few Swipes
Ready to entertain again? Don’t wait for a special occasion. Give all your silver flatware and serving ware a lustrous shine in no time. Dry and disposable Connoisseurs Silver Wipes™ take the guesswork out of cleaning sterling and silver plate…with none of the mess of traditional creams, pastes and sprays. One silver wipe cleans approximately four 5-piece place settings of flatware, or two to three small or one to two large serving pieces such as teapots, serving plates and bowls. Ready, set, get your table gleaming!
• Removes and controls tarnish buildup
• Gently polishes quickly and easily
• Leaves an anti-tarnish shield on silver
• 10 Dry Disposable Wipes per package
• 6” x 7” (15.24 cm x 17.78 cm)
• Non-Toxic and Non-Abrasive
How to Use:
1. Wet silver piece to be cleaned.
2. Rub silver with a Silver Wipe and see how quickly it removes stubborn tarnish.
3. Rinse silver and discard wipe.
4. Dry silver with a lint-free cloth.
Trollbeads - Ást og Hlátur.
Takmarkað upplag. Verðið aðeins kúluna sjálfa.
Love & Laughter Bead
Love, laughter and happy ever after.
Please note: The price is for the bead only.
Minni leiði, meira glimmer.
Vinsamlegast athugið: Gler er frábært efni. Hver glerperla er handgerð úr heitu gleri yfir opnum loga og engar tvær glerperlur eru eins. Þetta á við um stærð, lit og mynstur. Perlan þín er því algjörlega einstök og gæti verið lítilsháttar frávik frá perlunni á myndinni. Ath. takmarkað upplag. Verðið er eingöngu fyrir perluna.
Less bitter, more glitter.
Please note: Glass is a fantastic material. Each glass bead is handmade from red-hot glass in the open flame and no two glass beads are ever completely alike. This goes for size, colouration and pattern. Your bead is absolutely unique and may have slight variations from the bead pictured. The price is for the bead only.
Trú, von og kærleikur
Von gerir það mögulegt, trúin lætur það gerast, ást gerir það fallegt. Þessa kúlu er einnig hægt að nota sem þriggja holu hálsmen. Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Faith, Hope and Love Bead
Hope makes it possible, faith makes it happen and love makes it special.This bead can also be used as a three hole pendant.Please note: The price is for the bead only.
Material: Silver 925
Fegurð lífsins skín í samaragðs augnablikum.
Dökkbláir blettir á grænum bakgrunni með glimmeri skapa þessa fallegu glerkúlu.
Þessi kúla er takmörkuðu upplagi, sérstaklega gerð fyrir Trollbeads Daginn 2024.
Ath. verðið er fyrir kúluna.
Life's beauty sparkles in emerald moments.
Green and dark blue spots with glitter make up this facetted and emerald-like glass bead.
This faceted glass bead is a Limited Edition release, exclusively made for Trollbeads Day 2024.
Veldu kúlu dagsins og berðu hana á Bylgjulaga Fantasíuhringnum frá Trollbeads.
The Swirling Fantasy Ring offers the flexibility to select and wear different beads each day. Keep in mind, the listed price is for the ring alone, and it is available in sizes ranging from five to twelve. This versatile ring allows for personalization with your preferred collection of beads.
Connoisseurs UltraSoft® SilfurFægiklútur
Er kominn tími til að láta silfurskartgripi og úr skína
Er langt síðan þú hefur notað silfurskartgripina þína? Þá er gott að hreinsa og pússa þá með silfur fægiklútnum okkar, hann fjarlægir óásjálegar blettamyndanir af uppáhalds skartgripunum þínum. Prófaðu hann líka á silfur borðbúnaðinn þinn!
Þægilegt 2-þrepa þurrhreinsikerfið fyrir silfur gerir það auðveldara en nokkru sinni fyrr að fjarlægja blettamyndun og koma í veg fyrir frekari myndun.
Skref 1: Notaðu UltraSoft innri klútinn með fínpússandi örögnum til að fjarlægja strax óhreinindi og blettamyndun og bera á okkar einstöku - formúlu.
Skref 2: Í lokin pússarðu til að fá gljáa með UltraSoft ytri klútnum til að fá skínandi silfurskartgripi og borðbúnað.
Klútarnir eru gerðir úr 100% bómull, endurnýjanlegu hráefni, pússklútarnir okkar ekki rispa ekki og munu aldrei skemma skartgripina þína. Stærð á fullum klútum - 28 cm x 35,5 cm - klútana má endurnýta margsinnis, en ætti aldrei að þvo í vél.
UltraSoft® Silver Jewelry Polishing Cloth
It’s High Time to Make Silver Jewelry & Watches Shine
Has it been a minute since you’ve worn your silvers? A good clean & buff with our Silver Jewelry Polishing Cloth will get rid of those unsightly tarnish marks on your favorite silver necklaces, bracelets, earrings and rings. Try it on your silver watches too! The convenient 2-step Silver Dry Cleaning System makes it easier than ever to remove tarnish and help prevent further tarnish buildup.
Step 1: Use the UltraSoft inner cloth with micro-fine polishers to instantly remove dirt and tarnish and apply our exclusive anti-tarnish formula.
Step 2: Finish by buffing and polishing with the UltraSoft outer cloth for gleaming silver jewelry and timepieces.
Made with 100% cotton fiber, a renewable resource, our polishing cloths are non-abrasive and will never scratch your jewelry. The Full Size Cloths—11” x 14” (28 cm x 35.5 cm)—may be reused many times, but should never be laundered.
Silfurhreinsir fyrir skartgripi
Fullkomin leið til að láta silfrið skína, fjarlægir oxideringuna af silfrinu á 10 sek. Silfur verður dökkgrátt og jafnvel svart hérna á Íslandi vegna brennisteins sem er í heitavatninu okkar og jafnvel í loftinu, það er kallað að oxiderast.
Nú er kominn tími til að klæða sig upp og fara út, passaðu upp á að silfurskartgripirnir þínir líti sem best út. Fljótleg og þægileg leið til að hreinsa skartgripi úr sterling silfri. Fjarlægir strax oxun og endurheimtir ljóma og glans á silfurhálsmenum, armböndum, hringum, eyrnalokkum, … og fleiru.
Án ammoníaks (236 ml). Skolbakki fylgir.
Áríðandi: Aðeins fyrir sterling silfur.
Má ekki nota á eðal- eða hálfeðalsteina, málaða/gamaldags eða húðaða hluti, eða aðra málma.
Silver Jewelry Cleaner
A Sterling Way to Shimmer and Shine
It’s time to get dressed and go out again…be sure your silver jewelry is looking its best. For a fast, convenient way to clean sterling silver jewelry, use Connoisseurs Silver Jewelry Cleaner in the Iconic Red Jar. Instantly removes tarnish and restores shine and brilliance to sterling silver necklaces, bracelets, rings, earrings, charms…and more. Shine on!
Ammonia-Free. 8 FL. OZ. (236 ml). Dip tray included.
IMPORTANT: USE ON STERLING SILVER ONLY.
Not for use on precious or semi-precious stones, painted/antiqued or plated pieces, or any other type of metal.
Connoisseurs - Skartgripadipp
Náðu gljáanum aftur fram í skartgripunum þínum
Regluleg notkun á Connoisseurs Fine Jewelry Cleaner mun hjálpa þér að draga fram ljómann í gull-, platínu-, demanta- og eðalsteinsskarti þínu. Sérstakar fjölliður í ammoníakslausri formúlunni okkar hjálpa til við að draga úr ásýnd smárra rispa í skartgripum þar sem óhreinindi og sýklar safnast saman. Háþróað fjölliðukerfið okkar hrindir frá sér óhreinindum til að viðhalda gljáanum lengur og dregur einnig úr ásýnd fíngerðra rispa. Fine Jewelry Cleaner er örugg og áhrifarík leið til að þrífa flestar málmtegundir sem notaðar eru í skartgripi í dag. Leitaðu að honum í hinni áberandi rauðu krukku.
8 FL. OZ. (236 ml). Skolbakki og hreinsibursti fylgja með.
Fine Jewelry Cleaner
Bring Out the Sparkle in Your Finest Jewelry
Regular use of Connoisseurs Fine Jewelry Cleaner will help you bring out the brilliance in your gold, platinum, diamonds and precious stone jewelry. Special polymers in our ammonia-free formula help reduce the appearance of tiny scratches in jewelry settings where dirt and germs accumulate. Our advanced polymer system repels soil for longer lasting shine and also helps reduce the appearance of fine scratches in settings. Fine Jewelry Cleaner is an ultra-safe and effective way to clean most metals used in jewelry today. Look for it in the Iconic Red Jar.
8 FL. OZ. (236 ml). Dip tray and cleaning brush included.
Skartgripahreinsiklútar í boxi
Ekkert vatn? Engin vandamál: Viðhaltu gull og silfurskartgripunum þínum glansandi með Connoisseurs Jewelry Wipes Compact.
Connoisseurs skartgripahreinsiklútarnir eru fljótleg leið til að þrífa alla gull- og silfurskartgripi án þess að nota vatn. Þægilega pakkað í auðopnanlegu boxi eru þurru einnota klútarnir, handhægir hvar og hvenær sem er. Hvert er leyndarmálið? Sérstök andoxunarvörn hjálpar skartgripunum að viðhalda spegilgljáa sínum. Gull- og silfurskartgripinir þínir eiga aðeins besta skilið – Connoisseurs!
Engin eiturefni
25 þurrir einnota klútar
Stærð: 7,3 cm x 9,2 cm
Jewelry Wipes Compact
No water? No Problem: Makes Gold and Silver Jewelry Sparkle
Connoisseurs Jewelry Wipes Compact is the quick “no-water-necessary” way to clean all your gold and silver jewelry. Conveniently packaged in an easy-to-open compact, our dry, disposable wipes work anywhere, any time. What’s the secret? A special anti-tarnish shield helps your jewelry retain its mirror-like luster. Trust your gold and silver jewelry only to the best – Connoisseurs!
Non-toxic
25 Dry Disposable Wipes
2.875″ x 3.625″ (7.3 cm x 9.2 cm)
Títaníum eyrnalokkar (hoops) áferð fínhammraðir, oxideraðir og póleraðir. Lokkarnir er 39 mm í þvermál - 2 mm á hæð og breidd. Vara frá Zeezen.
Expertly crafted by Zeezen, these 39mm Open Creole Fine Hammered, Oxidized Polished Titanium Ear Hoops have a width and height of 2mm. Perfectly designed with precision and expertise, these earrings are an essential for any fashion-forward individual.
Trollbeads - Koparstopparar (2 stk) … Og skapaðu ró í lífi þínu… Eða í kúlunum sem rúlla fram og til baka á armbandinu þínu.
Athugið: Stopparar virka ekki á leðurarmböndum. Verðið er aðeins fyrir stopparana.
The Trollbeads Copper Spacer (2 pcs) provides a reprieve from the hectic pace of everyday life. These spacers are designed to prevent beads from sliding on your bracelet or bangle and come in a set of two.
Please note that they are not compatible with leather bracelets. The price listed is for the spacers only.
Trollbeads - Oxideraðir Silfurstopparar (2 stk) … Og skapaðu ró í lífi þínu… Eða í kúlunum sem rúlla fram og til baka á armbandinu þínu.
Athugið: Stopparar virka ekki á leðurarmböndum.
Trollbeads Silver Spacer Oxidized (2 pcs)
Take a break from the daily grind, whether it's the chaotic pace of life or the constant movement of beads on your bracelet.
Please note: The Spacers do not work on leather bracelets and the price is for the 2 spacers only.
Trollbeads - Silfurstopparar (2 stk) … Og skapaðu ró í lífi þínu… Eða í kúlunum sem rúlla fram og til baka á armbandinu þínu.
Athugið: Stopparar virka ekki á leðurarmböndum.
Trollbeads Silver Spacer (2 ps.) A time out from the hustle and bustle of life - or from the beads rolling back and forth on your bracelet.
Please note: The Spacers do not work on leather bracelets and the price is for the 2 spacers only.
Trollbeads - Blúndulás úr silfri
Blúndur eru klassískt og kvenlegt handverk sem krefst mikillar alúðar.
Lásinn er úr sterling silfri.
Athugið: Verðið er aðeins fyrir lásinn.
Trollbeads - Refaskotts-armbandkeðja, keðjan er einkennandi fyrir Trollbeads. Keðjan er úr oxideruðu sterling silfri. Refaskottskeðjan samanstendur af mörgum hlekkjum, þeir eru ekki lóðaðir saman, sem gerir keðjuna mjög sveigjanlega. Armbandið er selt án láss.
Lengdarleiðbeiningar: Vinsamlegast athugið að stærðirnar sem hægt er að velja eru heildarlengd armbandsins, þar með talið lássins. Það þýðir að ef þú þarft armband sem er 20 cm – ættir þú að velja stærðina 20 cm. Við sendum þér þannig keðju sem er 18 cm og þegar þú bætir lásnum okkar við, sem er 2 cm, færðu rétta heildarlengd, sem er 20 cm.
Lásinn er seldur sér.
Gjafaráð: Stærðir 18 cm/19 cm/20 cm passa flestum.
Foxtail - Sterling Silver Bracelet
The oxidized Sterling silver bracelet has been masterfully handcrafted into Trollbeads' signature foxtail chain. The Foxtail chain consists of joints that are not soldered together, which makes the chain very flexible.Length guide:
The sizes below, indicated in length, includes a clasp. Therefore, if you require a 20 cm bracelet, choose 20 cm. We will send you a 18 cm chain and when you add a clasp your bracelet will measure 20 cm.
Clasp are sold separately.Gift Tip: Size 18 cm / 7.1",19 cm / 7.5", 20 cm / 7.9" fits most.
Trollbeads Höfungalás - Höfrungurinn er kátur og greindur, hann er tákn dýra fyrir vináttu.
Lásinn er úr sterling silfri.
Athugið: Verðið er aðeins fyrir lásinn.
Trollbeads - Dolphin Clasp
Trollbeads Lás Viskunar
Lásinn er úr sterling silfri.
Athugið: Verðið er aðeins fyrir lásinn.
Trollbeads - Claps of Wisdom
Turn your wounds into wisdom.
This clasp is made of sterling silver.
Leðurarmband frá Trollbeads með silfur hlekkjum á endunum.
Byrjaðu að safna í Trollbeads söguna þína.
Athugið: Lengdinar á leðrinu miðast við með lás. Lásinn er seldur sér.
Gjafaráð: Stærð 18, 19 og 20 cm passa flestum.
Experience a new chapter in your story with Trollbeads.
Keep in mind: Our bracelets come in various lengths, including a separate clasp.
Gift tip: consider sizes 18 cm, 19 cm, and 20 cm.
Welcome to the enchanting realm of Trollbeads. Begin your adventure with our refined bracelet, and personalize it with your favorite beads.
Kærleikshúlan frá Trollbeads er smíðuð úr sterlingsilfri er hönnuð af danska silfursmiðnum Jytte Kløve. Hún er einnig fáanleg úr 18 karata gulli. Kúlan er hluti af Stardust línunni frá 2018. Hún er handunnin með 3.000 ára gamalli tækni. Kúlan sýnir mörg lítil hjörtu sem eru sameinuð.
Love will keep you warm.
The Sterling silver bead Blanket of Love is designed by Danish silversmith Jytte Kløve. It also comes in a 18 karat gold version. The bead is a part of the Stardust collection from 2018. It is crafted by hand by the cire perdu method. A 3,000 thousand year old technique. The bead portrays many small hearts that are connected. The price is for the bead only.
Alvöru vinir synda saman í gegnum súrt og sætt.
Trollbeads Playing Dolphins er smíðað með fágun og vandvirkni. Fallega kúlan er úr 925 sterling silfri, flókin smáatriði og gæði handverks. Þetta skraut, sem táknar vináttu og seiglu, er fullkomin viðbót við hvaða armband eða hálsmen sem er. Láttu þetta fallega og tímalausa verk fylgja þér í gegnum lífsins áskoranir.
Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Expertly handcrafted from 925 sterling silver, the Trollbeads Playing Dolphins charm showcases intricate details and true craftsmanship. A symbol of friendship and resilience, this charm will make a meaningful addition to any bracelet or necklace. Swim through life's challenges with this beautiful and timeless piece.
Real friendship swims through thick and thin.
The price is just for the bead.
Dýfðu þér í ævintýri með Trollbeads - Sela kúlu. Þetta einstaka skart inniheldur fimm yndislega sela sem njóta sólarinnar eftir skemmtilegan dag í hafinu. Skemmtileg viðbót við hvaða armband sem er, fullkomið fyrir þá sem elska hafið.
Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Dive into whimsy with the Trollbeads - Seals Bead. This unique charm features five adorable seals, basking in the sun after a fun-filled day in the ocean. A playful addition to any bracelet, perfect for ocean lovers.
The price is for the bead only.
Höfrungafjölskyldukúlan er handunnin og gerð úr hágæða sterling silfri. Hönnun hennar er innblásin af höfrungum að leik sem hoppa og synda í hafinu, sem mynda fullkominn hring.
Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Together we are invincible.
The Dolphin Family Bead is highly detailed, and hand finished, made of the highest quality sterling. Its design is inspired by playful dolphins jumping and swimming in the ocean, creating a perfect circle.
The Dolphin Family Bead is perfect as a gift to someone special that is passionate about these beautiful and playful mammals.
The price is for the bead only.
Uppgötvaðu aðdráttarafl Leiðarstjörnu Trollbeads, sem er gerð úr fyrsta flokks Silfri 925.
Láttu þessa kúlu vera áttavita þinn og halda fast í forgangsröðun þína. Ekki missa af tækifærinu til að nota hana sem skraut á Fantasy hálsmenið þitt - fullkomin samsetning.
Og hér er ráð frá Trollbeads - notaðu Leiðarstjörnuna til að sameina tvö armbönd fyrir glæsilegt útlit.
Sérsniðu armböndin þín með uppáhaldskúlunum þínum og finndu innblástur í myndunum sem fylgja. Verðið er aðeins fyrir Leiðarstjörnuna.
Discover the allure of Trollbeads' Guiding Star, crafted with premium Silver 925.
Let this bead be your compass in staying true to your priorities. Don't miss the chance to style it as a pendant on your Fantasy Necklace - a perfect pairing.
And here's a tip from Trollbeads - use the Guiding Star to unite two bracelets for an exquisite appeal.
Personalize your bracelets with your favorite beads and find inspiration in the image provided. This price is for the bead alone.
Trollbeads - Himinblá Gáruperla
Jafnvel smár dropi veldur gáru.
Himinbláa gárukúlan hefur báru áferð og er hönnuð með einstakri blöndu af mismunandi bláum tónum sem líkja eftir tærum hafsbotni, sem vekur upp með þér minningar um yndislega sundferð í sjónum.
Þessi stórkostlega kúla er frábær leið til að fagna sumrinu, strandfríi eða minningum frá ströndinni sem þú deilir með ástvinum þínum.
Athugið: Gler er frábært efni. Hver glerkúla er handunnin úr rauðglóandi gleri í opnum loga og engar tvær glerkúlur eru nákvæmlega eins. Þetta á við um stærð, lit og munstur. Þar sem kúlurnar eru handunnar geta þær verið örlítið frábrugðnar kúlunni á myndinni. Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Trollbeads - Azure Ripples Bead
Even a tiny drop causes a ripple.
The Azure Ripples bead has an undulating texture and design with an outstanding blend of different shades of blue mimicking a clear ocean floor, bringing you thoughts of an amazing summer swim in the ocean.
This stunning bead is a great way to celebrate summer, a beach vacation or beach memories shared with the ones you love.
Please note: Glass is a fantastic material. Each glass bead is handmade from red-hot glass in the open flame and no two glass beads are ever completely alike. This goes for size, colouration, and pattern. As the beads are handmade, they may be slight variations from the bead in the picture. The price is for the bead only.
Trollbeads - Vetrarbraunin
Endurupplifðu augnablikið þegar þú týndir þér í víðáttum Vetrarbrautarinnar á meðan þú horfir á stjörnurnar. Vetrarbrautarkúlan hefur djúpbláan miðju, skreytta með lagi af glitrandi silfurblöðum og með viðbættu yfirborði af gegnsæju gleri.
Þegar silfurblöðin eru hituð breytast þau í fíngerðar perlur sem bæta við glæsileika kúlunnar. Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Trollbeads - Milky Way
Relive the moment of getting lost in the vastness of the Milky Way as you gaze at the stars. The Milky Way charm features a deep blue center, adorned with a layer of shimmering silver leaf and a final layer of transparent glass.
As the silver leaf is heated, it transforms into delicate pearls that add a touch of elegance to the bead. The price is for the bead only.
Trollbeads Mánaskin er tákn um kvenleika, veitir vernd og styrkir eðlishvötina.
Athugið: Gler er merkilegt efni. Hver glerkúla er vandlega mótuð úr heitu gleri við opin eld og engar tvær kúlur eru nákvæmlega eins. Þetta á við um stærð, lit og munstur. Kúlan þín er sannarlega einstök og getur verið örlítið frábrugðin þeirri sem er sýnd á myndinni. Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Trollbeads Moonlight - Serving as a symbol of femininity, it provides protection and enhances instinct.
Introducing Trollbeads Moonlight, a moonlight-inspired charm that symbolizes femininity and offers protection while enhancing instincts. Expertly crafted to create a stunning accessory, elevate your style and embody feminine power with this unique piece.
Please note: Glass is a remarkable material. Every glass bead is meticulously crafted from hot glass in an open flame and no two beads are exactly alike. This applies to size, color, and pattern. Your bead is truly one-of-a-kind and may differ slightly from the one depicted. The price is for the bead only.
Trollbeads - Endurkastsjávar - Blár gullsteinn hjálpar þér að fá nýjar hugmyndir og er góður að hafa þegar þú vilt losa þig við áhrif fortíðarinnar.
Athugið: Gler er frábært efni. Hver glerkúla er handgerð úr rauðglóandi gleri á opnum eldi og því eru engar tvær glerkúlur alveg eins. Þetta á við um bæði stærð, lit og munstur. Glerkúlan þín er algerlega einstök og getur því verið örlítið frábrugðin kúlunni sem þú sérð á myndinni. Verðið er aðeins fyrir kúluna.
Blue goldstone has the power to create new ideas and is a very good stone, when you want to stop the influence from the past.
Please note: Glass is a fantastic material. Each glass bead is handmade from red-hot glass in the open flame and no two glass beads are ever completely alike. This goes for size, colouration and pattern. Your bead is absolutely unique and may have slight variations from the bead pictured.
Regnbogaarmband - fínþætt - 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
26 X 0.5 mm leðurstrengir með 5 mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Regnboginn er tákn um von, frið, gleði og fjölbreytileika.
Say hello to the Rainbow Leather Bracelet by Zeezen- carefully crafted with 6 vibrant hues (26 strands) and a striking 5 mm titanium lock to add a touch of sophistication.
This funky design draws inspiration from the renowned Rainbow Street, making it a must-have for anyone looking to add a playful pop of color to their outfit.
Join Reykjavík's leather accessory craze and spread a little love, peace, and diversity with this one-of-a-kind wrist candy!
Drapplitaður hattur (bucket hat)
80% ull, 20% pólýester
Ein stærð - á hliðinni er reim sem notuð er til þess að stilla stærðina.
Hannaður og saumaður á Íslandi af Hildi Bolladóttur
Ægishjálms leður armband er með Ægishjálm grafin á báðar hliðar á títaníum skjöldinn önnur hliðin er mött en hin er póleruð. Armbandið er með títaníum segullási sem gerir það auðvelt að setja á sig. Armbandið er smíðað af Zeezen
The Ægishjálmur Leather Bracelet with Titanium Shield, designed by Zeezen, features a traditional, powerful defence spell known as the Helm of Awe. This old Icelandic magic symbol is believed to provide protection against all forms of evil and aggression from rulers. The bracelet measures 20.5mm in width and 14.4mm in height, with one side being matte and the other side being polished. It is secured with a Titanium magnetic lock and showcases the ægishjálmr symbol, which translates to "helm of awe" or "helm of terror". This symbol is featured in many sagas, with various interpretations such as "countenance of terror" or "overbearing nature."
Satín gjafaumbúðir - Fullkomnaðu gjöfina með fallegum gjafaumbúðum, fáanlegum bæði í djúprauðum og glæsilegum silfurlituðum litum.
Satin gift packaging is available in both red and silver colors. Elevate the presentation of your gifts with our satin gift packaging, available in both bold red and elegant silver colors. Perfect for any occasion, this luxurious wrapping will impress your recipients and make them feel special.
Títaníum Eyrnalokkar -huggie - póleraðir
Stærð - þvermál 13mm breidd 2mm og þykkt 2mm
Ofnæmisfríir, léttir og sterkir eyrnalokkar
Frá Zezzen
Fisléttir og handsmíðaðir títaníum eyrnalokkar með 8 mm hraunsteinum. Frá Zeezen.
The Zeesen Titanium Drop Earrings with 8mm Lava Beads offer a sophisticated, scientific style to elevate any outfit.
Hjartalokkar - Títaníum - eyrnalokkar (dangling) með 8 mm hraunsteini.
Frá Zeezen
Aðeins brot af úrvali verslunar okkar er á heimsíðu okkar - miklu meira úrval í verslunn okkar að Skólavörðustíg 5. Við reynum að setja inn nýjar vörur daglega.
Indulge in luxury with our Titanium Heart earrings featuring elegant dangling design and 8mm Lava Beads. Handcrafted by Zeezen, these earrings are a perfect addition to your collection for a touch of sophistication and exclusivity. Let the warmth of Lava Beads add a unique touch to your outfit.
Rökkur Norðursins er einstök kúla sem er aðeins til sölu á Norðurlöndunum.
Þessi einstaka demantskúla er með 13 kúbískum sirkonsteinum. Kúlan er fóðruð með gráu gleri.
Athugið: Hver einasta glerkúla er handunnin yfir rauðglóandi opnum loga og þess vegna eru engar tvær glerkúlur eru nákvæmlega eins. Þetta á við um stærð, lit og munstur. Kúlan þín gæti haft lítilsháttar frávik frá kúlunni á myndinni.
Áður en sólin sest og allt verður dimmt, munt þú upplifa róandi ljós rökkursins, sem vefur um daginn og setur þig í afslappað ástand og undirbýr þig fyrir dimma nóttina.
Við höfum reynt að fanga þessa stemningu í stórkostlegri demantskúlu.
Ath. verð er aðeins fyrir glerkúluna. Hægt er að setja hana upp á ýsmis arbönd og hálsfestar.
Norðurljósa Töfra Kúla -Þetta er upprunalegt gler frá Trollbeads. Passar á Trollbeads, armbönd, hringabönd og hálsmen.
Yfir heimskautsbaugnum leika norðurljósin á næturhimninum. Fölgulir silfrigrænir og fjólubláir tónar dansa yfir silkimjúkri blárri Vetrarbrautinni. Töfrandi og ógleymanleg, sem tákn fyrir heillandi kraft náttúrunnar.
Veldu ef þú vilt að kúlan passi á Pandora.
Athugið: Aðeins kúlan, armbönd, hringabönd og hálsmen eru seld sér.
Zeezen títaníum eyrnalokkar með vandaðri handgröfnum Ægishjálmi. Þetta tákn býr yfir miklum krafti sem varnarstafur gegn öllu illu og táknar vernd gegn ágjörnum höfðingjum. Orðið Ægishjálmur þýðir bókstaflega „hjálmur óttans“ eða „hjálmur skelfingar“ og kemur fyrir í íslenskum sögum með mismunandi túlkunum, svo sem „hræðslusvipur“ eða „yfirdrifinn máttur“.
Zeezen Titanium Earrings feature an expertly hand-engraved emblem of the Ægishjálmur, also known as the Helm of Awe. This symbol holds great power as a defensive spell against all forms of evil and serves as a symbol of protection against aggressive rulers. The word Ægishjálmur literally translates to "helm of awe" or "helm of terror" and is found throughout Icelandic sagas with various interpretations, such as "countenance of terror" or "overbearing nature."
Títaníum eyrnalokkar (hoops) áferð fínhammraðir og póleraðir. Lokkarnir er 39 mm í þvermál - 2 mm á hæð og breidd. Vara frá Zeezen.
Handcrafted by Zeezen, these Open Creole Fine Hammered Polished Titanium Ear Hoops have a diameter of 39mm and a width and height of 2mm. Perfectly designed with precision and expertise, these earrings are a must-have for any stylish individual.
Hraunarmband - 6mm - með Títaníumlási með segullæsingu frá Zeezen.
Lava Bracelet with black 6mm lava beads and a titanium lock
This elegant Lava Bracelet features 6mm beads and a durable titanium lock for a secure fit. Its polished finish adds a touch of sophistication. Created by Zeezen, a reputable name in the industry.
Hraunkúla - 12mm frá Zeezen með títaníumkjarna. Kúlan passar á Trollbeads og Pandora.
Þvermál 12mm
Þvermál kjarna 4.4mm
Lava Bead 12 mm with titanium core
Dimension W: 12 mm
Core size 4.4 mm
Note the stones are hand polished and may look slightly different from the picture.
Made for Ofeigur jewellery by Zeezen
Hraunkúla 10mm með títaníum kjarna
Dimension W: 10 mm
Core size 4.4 mm
Note the stones are hand polished and may look slightly different from the picture.
Made for Ofeigur jewellery by Zeezen
Lava Bead 8 mm with titanium core
Dimension W: 8 mm
Core size 4 mm
Note the stones are hand polished and may look slightly different from the picture.
Made for Ofeigur jewellery by Zeezen
Eva Flíshattur - Dökkblár
Ein stærð. Hatturinn er úr pólýseter og er fóðraður með bómullarefni.
100% flís = pólýester - hattur
100% bómull - fóður
Flísefnið er gert úr endurunnum plastflöskum.
Hönnun og handverk Hildur Bolladóttir kjólameistari
Eva Flíshattur - Fjólublár
Ein stærð. Hatturinn er úr pólýseter og er fóðraður með bómullarefni.
100% flís = pólýester - hattur
100% bómull - fóður
Flísefnið er gert úr endurunnum plastflöskum.
Hönnun og handverk Hildur Bolladóttir kjólameistari
Eva Flíshattur - Hnetubrúnn
Ein stærð. Hatturinn er úr pólýseter og er fóðraður með bómullarefni.
100% flís = pólýester - hattur
100% bómull - fóður
Flísefnið er gert úr endurunnum plastflöskum.
Hönnun og handverk Hildur Bolladóttir kjólameistari
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.