Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
41 products
41 products
Sort by:
Regnbogaarmband - fínþætt - 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
26 X 0.5 mm leðurstrengir með 5 mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Regnboginn er tákn um von, frið, gleði og fjölbreytileika.
Say hello to the Rainbow Leather Bracelet by Zeezen- carefully crafted with 6 vibrant hues (26 strands) and a striking 5 mm titanium lock to add a touch of sophistication.
This funky design draws inspiration from the renowned Rainbow Street, making it a must-have for anyone looking to add a playful pop of color to their outfit.
Join Reykjavík's leather accessory craze and spread a little love, peace, and diversity with this one-of-a-kind wrist candy!
Eldfjall - armband - fínþætt - 8 leðurstrengir - 4 litir, svartur, rauður appelsínugulur og gulur. Með hraunkúlu með títaníum kjarna.
Ath. það er hægt að þræða á þetta armband ýmsar kúlur t.d. frá Trollbeads og Pandora.
8 X 0.5mm leðurstrengir með 8.6mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Eldfjalla armbandið er innblásið af eldgosunum á Reykjanesskaga.
Hágæða fléttað leðurarmband, með möttum títaníum-seglulás frá Zeezen.
Litur: matt brúnt - Armbandið er 8mm á breidd - Einfalt að setja á sig.
This leather bracelet, with a width of 8mm, features a shade of brown and a titanium magnetic lock with a combination of matte and shine. Made by Zeezen, it's a stylish and functional accessory.