Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
38 products
38 products
Sort by:
Eldfjall Armband - Fínþætt - 3mm
5.000 kr
Unit price perEldfjall Armband - Fínþætt - 3mm
5.000 kr
Unit price perEldfjall - armband - fínþætt - 8 leðurstrengir - 4 litir, svartur, rauður appelsínugulur og gulur.
8 X 0.5mm leðurstrengir með 8.6mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Eldfjalla armbandið er innblásið af eldgosunum á Reykjanesskaga.
Eldfjall Armband - Fínþætt - 6mm
6.500 kr
Unit price perEldfjall Armband - Fínþætt - 6mm
6.500 kr
Unit price perEldfjall - armband - fínþætt - 25 leðurstrengir - 4 litir, svartur, rauður appelsínugulur og gulur.
25 X 0.5mm leðurstrengir með 8.6mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Eldfjalla armbandið er innblásið af eldgosunum á Reykjanesskaga.
Eldfjall Armband - Fínþætt - 8.6mm
9.500 kr
Unit price perEldfjall Armband - Fínþætt - 8.6mm
9.500 kr
Unit price perEldfjall - armband - fínþætt - 42 leðurstrengir - 4 litir, svartur, rauður appelsínugulur og gulur.
42 X 0.5mm leðurstrengir með 8.6mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Eldfjalla armbandið er innblásið af eldgosunum á Reykjanesskaga.
Eldfjall Armband - Fínþætt - 10mm
12.800 kr
Unit price perEldfjall Armband - Fínþætt - 10mm
12.800 kr
Unit price perEldfjall - armband - fínþætt - 80 leðurstrengir - 4 litir, svartur, rauður appelsínugulur og gulur.
80 X 0.5mm leðurstrengir með 10mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Eldfjalla armbandið er innblásið af eldgosunum á Reykjanesskaga.
Regnbogaarmband - Fínþætt - 3mm
5.000 kr
Unit price perRegnbogaarmband - Fínþætt - 3mm
5.000 kr
Unit price perRegnbogaarmband - fínþætt - 6 leðurstrengir og 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
6 X 0.5mm leðurstrengir með 3mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Regnboginn er tákn um von, frið, gleði og fjölbreytileika.
Regnbogaarmband - Fínþætt - 6mm
6.500 kr
Unit price perRegnbogaarmband - Fínþætt - 6mm
6.500 kr
Unit price perRegnbogaarmband - fínþætt - 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
42 X 0.5mm leðurstrengir með 6mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Regnboginn er tákn um von, frið, gleði og fjölbreytileika.
Regnbogaarmband - Fínþætt - 8.6mm
9.200 kr
Unit price perRegnbogaarmband - Fínþætt - 8.6mm
9.200 kr
Unit price perRegnbogaarmband - fínþætt - 60 leðurstrengir og 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
60 X 0.5mm leðurstrengir með 8.6mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Regnboginn er tákn um von, frið, gleði og fjölbreytileika.
Regnbogaarmband - Fínþætt - 10mm
12.800 kr
Unit price perRegnbogaarmband - Fínþætt - 10mm
12.800 kr
Unit price perRegnbogaarmband - fínþætt - 75 leðurstrengir - 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
75 X 0.5mm leðurstrengir með 10mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Regnboginn er tákn um von, frið, gleði og fjölbreytileika.
Eldfjall Armband - Fínþætt - 3mm - með Hraunkúlu
11.200 kr
Unit price perEldfjall Armband - Fínþætt - 3mm - með Hraunkúlu
11.200 kr
Unit price perEldfjall - armband - fínþætt - 8 leðurstrengir - 4 litir, svartur, rauður appelsínugulur og gulur. Með hraunkúlu með títaníum kjarna.
Ath. það er hægt að þræða á þetta armband ýmsar kúlur t.d. frá Trollbeads og Pandora.
8 X 0.5mm leðurstrengir með 8.6mm títaníum segullási.
Frá Zeezen
Eldfjalla armbandið er innblásið af eldgosunum á Reykjanesskaga.
Svart/grátt 12mm Leðurarmband með Títaníumlás
12.800 kr
Unit price perSvart/grátt 12mm Leðurarmband með Títaníumlás
12.800 kr
Unit price perSvart og silfurlitað leðurarmband með títaníum segullás frá Zeezen.
Armbandið er 12mm í breidd.
Svart 12mm Leðurarmband með Títaníumlás
12.800 kr
Unit price perSvart 12mm Leðurarmband með Títaníumlás
12.800 kr
Unit price perSvart leðurarmband með títaníum segullás frá Zeezen.
Armbandið er 12mm í breidd.
Ægishjálmur - Svart Fléttað Leðurarmband
13.100 kr
Unit price perÆgishjálmur - Svart Fléttað Leðurarmband
13.100 kr
Unit price perÆgishjálmur - Svart Fléttað leðurarmband með títaníumskyldi með handgröfnum Ægishjálmi og títaníum segullási.
Veljið legnd
Frá ZeeZen
Ægishjálmur - Brúnt Fléttað Leðurarmband
13.100 kr
Unit price perÆgishjálmur - Brúnt Fléttað Leðurarmband
13.100 kr
Unit price perÆgishjálmur - Svart Fléttað leðurarmband með títaníumskyldi með handgröfnum Ægishjálmi og títaníum segullási.
Veljið legnd
Frá ZeeZen
Brúnt Leðurarmband með Títaníumlás
12.500 kr
Unit price perBrúnt Leðurarmband með Títaníumlás
12.500 kr
Unit price perHágæða fléttað leðurarmband, með möttum títaníum-seglulás frá Zeezen.
Litur: matt brúnt - Armbandið er 8mm á breidd - Einfalt að setja á sig.
This leather bracelet, with a width of 8mm, features a shade of brown and a titanium magnetic lock with a combination of matte and shine. Made by Zeezen, it's a stylish and functional accessory.
Matt Svart Leðurarmband
27.900 kr
Unit price perMatt Svart Leðurarmband
27.900 kr
Unit price perMatt svart leðurarmband 6mm stór mattur títaníum segullás.
Gæðavara frá Zeezen
Svart leðurarmband með veglegum títaníumlási
12.500 kr
Unit price perSvart leðurarmband með veglegum títaníumlási
12.500 kr
Unit price perSvart leðurarmband með stórum möttuðum títaníumlás.
Allar vörurnar frá Zeezen eru í hæsta gæðaflokki
Breidd 6mm
Hönnun smíði Zeezen
Antíkbrúnt Leðurarmband með Títaníumlás
12.500 kr
Unit price perAntíkbrúnt Leðurarmband með Títaníumlás
12.500 kr
Unit price perAntíkbrúnt Leðurarmband með stórum möttuðum títaníumlás.
Allar vörurnar frá Zeezen eru í hæsta gæðaflokki
Breidd 6mm
Hönnun smíði Zeezen
Vegvísir - Leðurarmband
25.900 kr
Unit price perVegvísir - Leðurarmband
25.900 kr
Unit price perLeðurarmband matt brúnt á litinn með vegvísir handgrafinn í títaníum skjöld. Títaníum segullás.
Hönnun Zeezen
Ægishjálmur - Leðurarmband
25.900 kr
Unit price perÆgishjálmur - Leðurarmband
25.900 kr
Unit price perLeðurarmband matt brúnt á litinn með Ægishjálmi handgrafinn í títaníum skjöldinn sem er einnig segullás. Mjög auðvelt að setja á sig.
Málin á títaníum segullásinum er þvermál: 19.5mm | þykkt: 6.5mm
Leðrið er 15 mm á breidd
Hönnun Zeezen
Leðurarmband - Blátt, Grænt og Appelsínugult
4.500 kr
Unit price perLeðurarmband - Blátt, Grænt og Appelsínugult
4.500 kr
Unit price perLeðurarmband - 3 litir regnbogans, blár, grænn og appelsínugulur.
3 X 2mm leðurstrengir og títaníum segullás.
Frá Zeezen.
Leðurarmband - Rautt, Gult og Fjólublátt
4.500 kr
Unit price perLeðurarmband - Rautt, Gult og Fjólublátt
4.500 kr
Unit price perLeðurarmband - 3 litir regnbogans, rauður, gulur og fjólublár
3 X 2mm leðurstrengir og títaníum segullás
Frá Zeezen
Regnbogaarmband
6.800 kr
Unit price perRegnbogaarmband
6.800 kr
Unit price perRegnbogaarmband - 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
6 X 2mm leðurstrengir og títaníum segullás.
Frá Zeezen
Regnboginn er tákn um von, frið, gleði og fjölbreytileika.
Regnbogaarmband - með Hraunsteinum
15.600 kr
Unit price perRegnbogaarmband - með Hraunsteinum
15.600 kr
Unit price perRegnbogaarmband - með Hraunsteinum - leður - 6 litir, appelsínugulur, gulur, rauður, grænn, blár og fjólublár.
6 X 2mm leðurstrengir og títaníum segullás.
Frá Zeezen
Regnboginn er tákn um von, frið, gleði og fjölbreytileika.
Trollbeads - Leðurarmband með Endurkastisjávar og Lási.
Trollbeads - Leðurarmband með Endurkastisjávar og Lási.
Trollbeads - Leðurarmband með Endurkastisjávar kúla og silfur lás.
Hérna færðu sett sem inniheldur - Leðuruarmband með Endurkastsjávar kúlu og lás úr 925 sterling silfri.
Trollbeads Leather bracelet with Icelandic Ocean Reflections bead.
Welcome to the exquisite world of Trollbeads, where each piece is a unique work of art. Begin your journey with our luxurious leather bracelet adorned with a charming clasp and the stunning Icelandic Ocean Reflections bead. Available in sizes 18 to 22 cm, this bracelet is the perfect gift for anyone.
Discover the beauty of handcrafted glass beads, each one made with precision and care in a red-hot flame. Please note that due to the nature of glassmaking, each bead may vary slightly in size, color, and pattern, making yours truly one of a kind.
Trollbeads - Leðurarmband með Norðurljósakúlu og silfurlási
Trollbeads - Leðurarmband með Norðurljósakúlu og silfurlási
Trollbeads - Leðurarmband með Norðurljósakúlu og silfurlási.
Gjafaráð: Stærðir 18-20 cm passar flestum.
Trollbeads Leather Bracelet with a Clasp and Northern Light Magic Bead.
Gift tip: Size 18 cm/19 cm/20 cm fits most people.
Welcome to the wonderful world of Trollbeads. Start your journey with the elegant bracelet.
Please note: Glass is a fantastic material. Each glass bead is handmade from red-hot glass in the open flame and no two glass beads are ever completely alike. This goes for size, colouration and pattern. Your bead is absolutely unique and may have slight variations from the bead pictured.
Norðurljós - Leðurarmband
From 7.900 kr
Unit price perSvart Leðurarmband með Títaníumlási
12.500 kr
Unit price perSvart Leðurarmband með Títaníumlási
12.500 kr
Unit price perMatt svart 8 mm fléttað leðurarmband, með möttum títaníum seglulási. Frá Zeezen. Einfalt að setja á sig sjálfur.
This 8 mm leather bracelet boasts a matte black shade and is accented with a titanium lock, all thoughtfully crafted by Zeezen.
Brúnt - Leðurarmband - matt
19.500 kr
Unit price perBrúnt - Leðurarmband - matt
19.500 kr
Unit price perBrúnt - Leðurarmband frá Zeezen, fléttað úr 1,5mm þykku gæðaleðri. Brúnt leður með mattri áferð. Lásinn er úr títaníum, með segullæsingu og mattri áferð.
Lásinn er 3.5 mm á þykkt
Vönduð vara frá Zeezen
Brown Leather Bracelet - Made from high quality, 1.5mm thick leather, - Braided brown leather bracelet with a sleek matte finish. The titanium clasp features a magnetic lock and also has a matte finish, ensuring that this is a premium product from Zeezen.
LOCK PROFILE: WIDTH: 3.5 mm
Trollbeads - Leðurarmband
5.400 kr
Unit price perTrollbeads - Leðurarmband
5.400 kr
Unit price perLeðurarmband frá Trollbeads með silfur hlekkjum á endunum.
Byrjaðu að safna í Trollbeads söguna þína.
Athugið: Lengdinar á leðrinu miðast við með lás. Lásinn er seldur sér.
Gjafaráð: Stærð 18, 19 og 20 cm passa flestum.
Experience a new chapter in your story with Trollbeads.
Keep in mind: Our bracelets come in various lengths, including a separate clasp.
Gift tip: consider sizes 18 cm, 19 cm, and 20 cm.
Welcome to the enchanting realm of Trollbeads. Begin your adventure with our refined bracelet, and personalize it with your favorite beads.
Ægishjálmur - Leðurarmband Pólerað
21.500 kr
Unit price perÆgishjálmur - Leðurarmband Pólerað
21.500 kr
Unit price perLeður armband með Ægishjálmi, póleraður skjöldurinn er úr títaníum. Vönduð vara frá Zeezen.
Experience the ancient Icelandic magic with our Ægishjálmur - Helm of Awe bracelet. This polished titanium shield represents a powerful defense spell against all evil and aggression rulers. The name ægishjálmr translates to "helm of awe" or "helm of terror", used in sagas with various meanings such as "countenance of terror" or "overbearing nature". The black leather bracelet is 12mm wide and available in your chosen length. Join the tradition and strength of this mystic symbol.
Ægishjálmur - Leðurarmband Matt
21.500 kr
Unit price perÆgishjálmur - Leðurarmband Matt
21.500 kr
Unit price perLeður armband með Ægishjálmi, títaníum skjöldurinn er með mattri áferð. Vönduð vara frá Zeezen.
The matt oxidised Ægishjálmur bracelet features a black leather band with a titanium shield measuring 12mm in width. This powerful Icelandic magical symbol, known as the Helm of Awe, has been used for centuries for both protection against evil and as a safeguard against aggressive rulers. Its name, ægishjálmr, translates to "helm of awe" or "helm of terror", and is featured in various sagas with multiple interpretations, including "countenance of terror" and "overbearing nature”.
Ægishjálmur - Brúnt Leðurarmband 18k
24.500 kr
Unit price perÆgishjálmur - Brúnt Leðurarmband 18k
24.500 kr
Unit price perÆgishjálms leður armband, títaníum skjöldur með 18 karata gull ægishjálmi. Leðurarmbandið er 8mm á breidd. Vara frá Zeezen.
Zeezen's Helm of Awe Leather Bracelet features a brown leather band adorned with a matte titanium shield and 18k yellow gold. The leather measures 8 mm in width, making it a powerful and stylish accessory. The Helm of Awe, also known as Ægishjálmur, is an ancient Icelandic spell believed to provide powerful protection against evil and aggression. The name of this symbol, ægishjálmr, literally translates to "helm of awe" or "helm of terror", and is referenced throughout Icelandic sagas with various meanings, such as "countenance of terror" or "overbearing nature".
Ægishjálmur - Leðurarmband með Títaníumskyldi
6.900 kr
Unit price perÆgishjálmur - Leðurarmband með Títaníumskyldi
6.900 kr
Unit price perÆgishjálms leður armband er með Ægishjálm grafin á báðar hliðar á títaníum skjöldinn önnur hliðin er mött en hin er póleruð. Armbandið er með títaníum segullási sem gerir það auðvelt að setja á sig. Armbandið er smíðað af Zeezen
The Ægishjálmur Leather Bracelet with Titanium Shield, designed by Zeezen, features a traditional, powerful defence spell known as the Helm of Awe. This old Icelandic magic symbol is believed to provide protection against all forms of evil and aggression from rulers. The bracelet measures 20.5mm in width and 14.4mm in height, with one side being matte and the other side being polished. It is secured with a Titanium magnetic lock and showcases the ægishjálmr symbol, which translates to "helm of awe" or "helm of terror". This symbol is featured in many sagas, with various interpretations such as "countenance of terror" or "overbearing nature."
Ægishjálmur - Stórt Leðurarmband með Títaníumlási
49.800 kr
Unit price perÆgishjálmur - Stórt Leðurarmband með Títaníumlási
49.800 kr
Unit price perÞetta glæsilega leður armband frá Zeezen er voldugt. Það er skreytt með Ægishjálminum. Títaníum seglulás. Málin á lásnum: lengd og breidd 26.2 mm.
The Zeezen Helm of Awe Titan Bracelet is crafted from leather and features a titanium magnetic lock. Measuring W: 26.2mm by H: 26.2mm, it is imbued with the ancient Icelandic power of Ægishjálmur. This symbol, also known as the "helm of awe" or "helm of terror", was used as a defence spell against all forms of evil and as a means of securing protection against aggressive rulers. It is a potent and versatile symbol, appearing throughout the sagas with various interpretations, such as "countenance of terror" or "overbearing nature".
Þórshamar - Leðurarmband með Títaníum Hammri
26.500 kr
Unit price perÞórshamar - Leðurarmband með Títaníum Hammri
26.500 kr
Unit price perÞetta þórshamars armband er úr svörtu leðri sem er bundið saman með brúnum leðurþræði og með títaníum hammir sem læsir því saman. Hannað og smíðað hjá Zeezen.
Mjölnir er í norrænni goðafræði hamar Þórs og hans helsta einkenni. Hamarinn var vopn sem guðinn notaði til að berjast við jötna. Samkvæmt Snorra Eddu kom hamarinn fljúgandi aftur til Þórs eftir að honum var kastað (líkt og bjúgverpill). Hamarinn var smíðaður af dvergunum Brokk og Sindra í Svartálfaheimi, og var þeirrar náttúru að hann missti aldrei marks og hann mátti gera svo lítinn að hann kæmist fyrir innanklæða.
Thor's Hammer 2 Bracelet mat black tied together with brown leather with Mjolnir matte titanium lock.
Mjölnir is made of pure titanium.
Thor's Hammer – In Norse mythology, Mjölnir is the hammer of Thor, the god of thunder. Mjölnir was a fearsome weapon, capable of leveling mountains. In the 13th century Prose Edda, Snorri Sturluson relates that after being thrown at something the hammer always came flying back to Thor.
Þórshamars Leðurarmband
24.900 kr
Unit price perÞórshamars Leðurarmband
24.900 kr
Unit price perÞórshamars armband úr fléttuðu svörtu leðri og með títaníum hammir sem læsir því saman. Hannað og smíðað hjá Zeezen.
Mjölnir er í norrænni goðafræði hamar Þórs og hans helsta einkenni. Hamarinn var vopn sem guðinn notaði til að berjast við jötna. Samkvæmt Snorra Eddu kom hamarinn fljúgandi aftur til Þórs eftir að honum var kastað (líkt og bjúgverpill). Hamarinn var smíðaður af dvergunum Brokk og Sindra í Svartálfaheimi, og var þeirrar náttúru að hann missti aldrei marks og hann mátti gera svo lítinn að hann kæmist fyrir innanklæða.
This leather mat black braid bracelet features a Mjölnir titanium lock with a matte surface.
Choose You Size.
Thor's Hammer, known as Mjölnir in Norse mythology, was a formidable weapon wielded by the god of thunder. According to the Prose Edda, written by Snorri Sturluson in the 13th century, Mjölnir had the power to flatten mountains and return to Thor's hand after being thrown.
Leðurarmband með Títaníum og Hraunlási
34.000 kr
Unit price perLeðurarmband með Títaníum og Hraunlási
34.000 kr
Unit price perLeðurarmband - Títaníumlás með hraunsteini frá Zeezen.
Experience luxury and exclusivity with our Leather Bracelet featuring a sleek titanium magnetic lock and lava stone. Made by Zeezen.
Norðurljósaarmband með Títaníum og Hraunlási
34.000 kr
Unit price perNorðurljósaarmband með Títaníum og Hraunlási
34.000 kr
Unit price perNorðurljós - Leðurarmband - Títaníumlás með hraunsteini frá Zeezen.
Indulge in the luxurious allure of this Northern Light and Lava Bracelet, featuring a sleek titanium lock and a stunning lava stone. Handcrafted by renowned artisans at Zeezen, this bracelet exudes sophistication and exclusivity, making it a must-have for the discerning consumer of premium goods.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.