
Tantalumhringur 3mm með Demanti
78.000 kr
Unit price perGullsmiðir Zeezen hafa hannað þennan fallega tantalumhring með einstöku hamarsslegnu mynstri og 0,015 karata demanti sem er ræktaður í tilraunastofu. Hringurinn er 3,0 mm á breidd og 1,9 mm á hæð. Hann er unninn af Zeezen með mikilli nákvæmni og umhyggju, sem gerir hann að fullkominni blöndu vísinda og listar.
Lab-grown demantur er demantur sem er ræktaður í tilraunastofu undir stýrðum skilyrðum sem líkja eftir náttúrulegum ferlum. Hann hefur sömu efna- og eðlisfræðilega eiginleika og náttúrulegur demantur.
Crafted by expert jewelers, this Tantalum Ring features a natural color and a unique hammered design with a 1x0.015ct. Lab-Grown Diamond. The sleek ring profile measures 3.0 mm in width and 1.9 mm in height, making it a stunning addition to any collection. Created by Zeezen with precision and care, this ring is the perfect blend of science and art.
Fallegt saman
Skartgripasett
Við höfum tekið saman skartgripasett, til þessa að auðvelda valið. Margir vilja gefa einn skartgrip og bæta síðar í safnið og þá fullkomna gjöfina. Sjáðu úrvalið hér að neðan.
Trollbeads
The original Bead-on-Bracelet brand
Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976