Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
3 products
3 products
Sort by:
Títaníum - Ermahnappar með íslensku hrauni, þessir ermahnappar eru með segullási, auðvelt að setja á sig . Hönnun og smíði, Zeezen og Bolli.
Athugið - hægt er að velja á milli póleraða eða matta áferð á hrauninu.
Titanium Cufflinks With Icelandic Lava Stone
Experience the sleek design and unique combination of materials with our Titanium Cufflinks featuring hand polished Icelandic lava stone. Crafted by industry experts Zeezen and Bolli Ófeigsson with precise measurements of 13mm width and 11mm height, these cufflinks are a stylish and sophisticated addition to any outfit.
Handsmíðaðir ermahnappar silfur 925 Sterling með íslenskri hrafntinnu. Bolli Ófeigsson bæði smíði ermahnappana og slípai steinana. Þar sem ermahnappanir eru handsmíðaðir gætu þeir verið örlítið frábrugðnir frá myndinni.
Crafted by Bolli Ófeigsson in Iceland, Hrafntinna Silver Cufflinks feature hand-selected Icelandic onyx. As each piece is handmade, minor distinctions from the photo may occur.
Ægishjálmur handsmíðaðir silfur ermahnappar. Handsmíðaðir og handgrafnir úr 925 silfir. Þvermál: 25mm. Einstök hönnun - Bolli Ófeigsson gullsmíðameistariAth. þar sem þeir eru handsmíðaðir þá gætu þeir litið aðeins öðruvísi en á myndinni.
Expertly crafted by master goldsmith Bolli Ófeigsson, these unique 925 silver cufflinks feature a hand-engraved design and a diameter of 25mm. Due to their handcrafted nature, there may be slight variations from the image.
.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.