
HRAUN - Títaníumhringur með Demanti 0,03 karöt
59.900 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur með 18k gullfattningu og 0,03 karata demanti TW/SI-2(LG). Með hraun og oxíderaðri póleraðri áferð. Hringurinn er handsmíðaður af Zeezen.
Mál - breidd: 4 mm || þykkt: 3 mm
Expertly crafted with 18k yellow gold and titanium, the LAVA Titan Ring exudes elegance and durability. Adorned with a dazzling 0.03 carat white diamond, this ring combines beauty and strength. The lava ring oxidized and polished titanium, finish adds a unique touch to this timeless piece.
RING PROFILE: WIDTH: 4 mm || HEIGHT: 3 mm
59.900 kr
Unit price perFallegt saman
Skartgripasett
Við höfum tekið saman skartgripasett, til þessa að auðvelda valið. Margir vilja gefa einn skartgrip og bæta síðar í safnið og þá fullkomna gjöfina. Sjáðu úrvalið hér að neðan.
Trollbeads
The original Bead-on-Bracelet brand
Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976
Við Notum Gæða Málma

Títaníum
Títaníum er léttur, sterkur og ofnæmisfrír málmur sem er vinsæll í skartgripum, sérstaklega hjá íþróttafólki. Það myndar náttúrulegt oxulag sem viðheldur glansi og krefst lítillar umhirðu.

Tantalum
Tantalum er sjaldgæfur málmur, hann er harður og tæringarþolinn. ofnæmisfrír. Hann er gráblár að lit, svipaður og títaníum, en með dekkri mildari tón.

Sterling Silfur
Silfur 925 er tæringarþolið og glansandi, silfur oxast sem gefur því skemmtilega áferð. Það inniheldur 92,5% hreint silfur, sem gerir það sterkt og fallegt og fínt í skartgripi.

Kopar
Kopar í skartgripum er endingargóður, sveigjanlegur og hefur hlýjan, rauðleitan lit. Hann fær á sig fallega patínu með tímanum og er ofnæmisfrír, hentugur fyrir hversdagsnotkun.

Gull
Gull í skartgripum er vinsælt fyrir sinn glæsilega glans og varanleika. Það er endingargott, tæringarþolið og ofnæmisfrítt. Gullskartgripir, oft blandaðir með öðrum málmum, eru fullkomnir fyrir hversdags- og fínni tilefni.

Leður
Við notum aðeins gæðaleður í skartgripunum okkar. Það er bæði endingargott og sveigjanlegt. Fullkomið fyrir armbönd og hálsmen, leður eykur einstaka fegurð skartgripsis.