Trollbeads - Rökkur Norðursins
9.800 kr
Unit price perRökkur Norðursins er einstök kúla sem er aðeins til sölu á Norðurlöndunum.
Þessi einstaka demantskúla er með 13 kúbískum sirkonsteinum. Kúlan er fóðruð með gráu gleri.
Athugið: Hver einasta glerkúla er handunnin yfir rauðglóandi opnum loga og þess vegna eru engar tvær glerkúlur eru nákvæmlega eins. Þetta á við um stærð, lit og munstur. Kúlan þín gæti haft lítilsháttar frávik frá kúlunni á myndinni.
Áður en sólin sest og allt verður dimmt, munt þú upplifa róandi ljós rökkursins, sem vefur um daginn og setur þig í afslappað ástand og undirbýr þig fyrir dimma nóttina.
Við höfum reynt að fanga þessa stemningu í stórkostlegri demantskúlu.
Ath. verð er aðeins fyrir glerkúluna. Hægt er að setja hana upp á ýsmis arbönd og hálsfestar.
Share
Fallegt saman
Skartgripasett
Skartgripasett eru tilvalin í gjöfina, gullsmiðja Ófeigs hefur sett saman margar hugmyndir af tilvöldum gjöfum, sjáðu úrvalið af skartgripum hér að neðan
Trollbeads
The original Bead-on-Bracelet brand
Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976