
Ófeigs Krossinn
1080000
10.800 kr
Unit price perÓfeigs krossinn er úr sterling silfri (925), keðja ródeumhúðað silfur.
Mál L: 14 mm B: 6 mm Þ:3 mm
Veljið lengdina á keðjunni, 45cm er vinsælasta lengdin.
Hönnun Ófeigur Björnsson gullsmíðameistari og myndhöggvari.
Fallegt saman
Skartgripasett
Við höfum tekið saman skartgripasett, til þessa að auðvelda valið. Margir vilja gefa einn skartgrip og bæta síðar í safnið og þá fullkomna gjöfina. Sjáðu úrvalið hér að neðan.
Trollbeads
The original Bead-on-Bracelet brand
Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976