
Rúnahringur - Styrkur og Vöxtur
65.000 kr
Unit price perRúnahringur - Oxideraður, hamraður, silfurhringur 925, handsmíðaður af Bolla Ófeigssynni. Mál: Breidd: 11mm | Hæð: 2,5mm
Íslensku rúnirnar sem eru handgrafnar innan í hringinn eru fyrir styrk og vöxt. ᚢ Úruxi fyrir styrk og ᛒ Börkur fyrir vöxt.
Við bjóðum einnig upp á texta eftir eigin óskum, án aukakostnaðar. Sendu okkur bara textann - valfrjálst, annar texti fyrir áletrun.
Íslensk hönnun, framleidd á Íslandi, 925 sterlingsilfur.
Hönnun og smíði Boll Ófeigsson
Athugið: allir hringirnir eru einstakir og ekki nákvæmlega eins og myndin, þeir eru allir handgerðir.
Rustic Ring - Oxidised Hammered - Handmade Silver ring, - Exclusive Design.
Dimension W: 11mm | H: 2.5mm
Icelandic Runes engraved inside the ring for Strength and Growth - ᚢ Úruxi for Strength and ᛒ Börkur for Growth
Also available text by request, for no extra cost. Just send me the text - Optional, different text for engraving.
Icelandic design, made in Iceland, 925 sterling silver.
Handmade and designed by Bolli Ófeigsson master gold/silversmith & jewelry designer
These rings are hand engraved.
Note all the rings are unique and not exactly like the photo, they er all handmade.
Fallegt saman
Skartgripasett
Við höfum tekið saman skartgripasett, til þessa að auðvelda valið. Margir vilja gefa einn skartgrip og bæta síðar í safnið og þá fullkomna gjöfina. Sjáðu úrvalið hér að neðan.
Trollbeads
The original Bead-on-Bracelet brand
Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976