Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
6 products
6 products
Sort by:
Hraun - Títaníumhálsmen með Rósagulli og Peridot
52.000 kr
Unit price perHraun - Títaníumhálsmen með Rósagulli og Peridot
52.000 kr
Unit price perHRAUN - Títaníum hálsmen með peridot steini, býður upp á fullkomna blöndu af styrk og glæsileika með 9k rósagulli og 1x1,5mm peridot steini. Hugmyndin af hönnun hálsmensins er fengin frá íslenska hrauninu. Áferðin handgrafin í títaníummenið og þar næst er það oxiderað og pólerað til á ná þessu einstöka útliti. Menið kemur með 1,9mm þykkri títaníumkeðju og humarlási, sem veitir meninu endingu og öryggi.
LAVA - Titanium necklace with peridot stone offers the perfect combination of strength and elegance with a 9k rose gold necklace and a 1x1.5mm peridot stone. The design of the necklace is inspired by Icelandic lava. The texture is hand-engraved into the titanium pendant, then oxidized and polished to achieve this unique look. The necklace comes with a 1.9mm thick titanium chain and a lobster clasp, providing durability and security.
HRAUN - Títaníumhringur - 9k rósagull og Perídótssteinn
44.000 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur - 9k rósagull og Perídótssteinn
44.000 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur með 9k rósagullfattningu og 2mm perídótsstein. Með hraun og oxíderaðri póleraðri áferð. Hringurinn er handsmíðaður af Zeezen.
LAVA - This exquisite Titan Ring showcases 9k Rose Gold and features a meticulously arranged 2mm Peridot stone. Its Lava texture with oxydized polished finish is expertly crafted by Zeezen, adding a touch of excellence to its design.
HRAUN - Títan Huggie eyrnalokkar með rósagulli og peridoti
49.000 kr
Unit price perHRAUN - Títan Huggie eyrnalokkar með rósagulli og peridoti
49.000 kr
Unit price per
Upplifðu fegurð íslensks hrauns með eyrnalokkum úr nýju Hraunlínunni okkar - Títaníum Huggie eyrnalokkar með 9k rósagulli með stórkostlegum 2x1,5mm peridót steinum. Þessir eyrnalokkar með handgrafinni áferð og oxideraðir og póleraðir til fullkomnunar. Eyrnalokkar með einstakt og glæsilegt útlit.
Mál: 15,5 mm á hæð og 4 mm á breidd, með innramáli 7,5 mm
Frá Zeezen
LAVA - Titan Huggie earrings w/ 9k Rose Gold and Peridot
Experience the beauty of Icelandic lava with our LAVA - Titan Huggie earrings. Made of titanium and 9k Rose Gold with a stunning 2x1.5mm Peridot stone, these earrings feature a hand-engraved texture that is oxidized and polished to perfection. With dimensions of 15.5mm in height and 4mm in width, with an inner dimension of 7.5mm, these earrings offer a unique and elegant look that will enhance any outfit.
HRAUN - Títaníumhringur
26.000 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur
26.000 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur með póleraðri hraunáferð. Hringurinn er handsmíðaður af Zeezen. Mál: 4 mm á breidd og 3 mm á þykkt.
Constructed by Zeezen, HRAUN / LAVA - Titanium ring features a polished finish and a Lava texture, elevating its design with a touch of skill. RING PROFILE: WIDTH: 4 mm || HEIGHT: 3 mm
HRAUN - Títaníumhringur með Demanti 0,03 karöt
59.900 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur með Demanti 0,03 karöt
59.900 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur með 18k gullfattningu og 0,03 karata demanti TW/SI-2(LG). Með hraun og oxíderaðri póleraðri áferð. Hringurinn er handsmíðaður af Zeezen.
Mál - breidd: 4 mm || þykkt: 3 mm
Expertly crafted with 18k yellow gold and titanium, the LAVA Titan Ring exudes elegance and durability. Adorned with a dazzling 0.03 carat white diamond, this ring combines beauty and strength. The lava ring oxidized and polished titanium, finish adds a unique touch to this timeless piece.
RING PROFILE: WIDTH: 4 mm || HEIGHT: 3 mm
HRAUN - Títaníumhringur með Demanti 0,10 karöt
75.900 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur með Demanti 0,10 karöt
75.900 kr
Unit price perHRAUN - Títaníumhringur með 18k gullfattningu og 0,10 karata demanti TW/SI-2(LG). Með hraun og oxíderaðri póleraðri áferð. Hringurinn er handsmíðaður af Zeezen.
Mál - breidd: 5 mm || þykkt: 2,8 mm
This titanium ring features 18K yellow gold, 1X.10 white TW/SI-2 (LG) diamond, and an oxidized/polished lava design. The ring profile has a width of 5 mm and a height of 2.8 mm. Made by Zeezen.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.