
Trollbeads - Norðurljósa Töfra Kúla
850000
8.500 kr
Unit price perNorðurljósa Töfra Kúla -Þetta er upprunalegt gler frá Trollbeads. Passar á Trollbeads, armbönd, hringabönd og hálsmen.
Yfir heimskautsbaugnum leika norðurljósin á næturhimninum. Fölgulir silfrigrænir og fjólubláir tónar dansa yfir silkimjúkri blárri Vetrarbrautinni. Töfrandi og ógleymanleg, sem tákn fyrir heillandi kraft náttúrunnar.
Veldu ef þú vilt að kúlan passi á Pandora.
Athugið: Aðeins kúlan, armbönd, hringabönd og hálsmen eru seld sér.
Fallegt saman
Skartgripasett
Við höfum tekið saman skartgripasett, til þessa að auðvelda valið. Margir vilja gefa einn skartgrip og bæta síðar í safnið og þá fullkomna gjöfina. Sjáðu úrvalið hér að neðan.
Trollbeads
The original Bead-on-Bracelet brand
Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976