Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
7 products
7 products
Sort by:
Vegvísir - þetta hálsmen er einstök hönnun eftir Bolla Ófeigsson, handsmíðað úr sterlingsilfri og kopar. Hálsmenið er með handgröfnum Vegvísir, sem fornt íslenskt tákn og talið er veita leiðsögn og vernd. Þetta merkingarþrungna tákn samanstendur af átta örmum sem geisla út frá miðju punktinum og líkjast víkingakompás. Hágæða efni og handunnin áferð gera hvert hálsmen einstakt. Hálsmenið er ætlað sem tákn styrks, verndar og leiðsagnar, sem tengir eigandann við visku og arfleifð Íslands.
Wayfinder This necklace is a unique design by Bolli Ofeigsson, handmade with sterling silver and copper. The Vegvisir symbol, an ancient Icelandic symbol believed to bring guidance and protection, is featured. This meaningful piece of jewelry is composed of eight arms radiating from a central point, resembling a Viking compass. The high-quality materials and handcrafted finishing make each necklace one-of-a-kind. It is meant to be worn as a symbol of strength, protection, and guidance, connecting the wearer to the wisdom and heritage of Iceland.
Trollbeads - Koparstopparar (2 stk) … Og skapaðu ró í lífi þínu… Eða í kúlunum sem rúlla fram og til baka á armbandinu þínu.
Athugið: Stopparar virka ekki á leðurarmböndum. Verðið er aðeins fyrir stopparana.
The Trollbeads Copper Spacer (2 pcs) provides a reprieve from the hectic pace of everyday life. These spacers are designed to prevent beads from sliding on your bracelet or bangle and come in a set of two.
Please note that they are not compatible with leather bracelets. The price listed is for the spacers only.
Gunnar - Víkinga hringur úr silfri, kopar og bronsi. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsson
Athugið að allir hringirnir eru handsmíðaðir og því geta þeir verið örlítið frábrugðnir þeim sem sýndir eru á myndinni.
The Gunnar - Viking Ring is crafted with a combination of silver, copper, and bronze by renowned designer Bolli Ófeigsson. The intricate design and expert construction make it a truly unique piece. Handmade by Bolli - Please note that all the rings are handmade, so they may differ slightly from the ones shown in the picture.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Skartgripa sett - Títaníum + 18k + Demantur
Veldu þér sett og sparaðu 12%
Keyptu sett
Veldu að minsta kosti 3 skartgripi og fáðu 12% afslátt
Your bundle is empty.
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.