Mikið úrval af skartgripum fyrir öll tilefni
Ófeigur Gullsmiðja bíður eingöngu uppá hágæða skartgripi hannaða og framleidda af fagmönnum
8 products
8 products
Sort by:
Hangandi Títaníum Eyrnalokkar með Hvítri Perlu
32.000 kr
Unit price perHangandi Títaníum Eyrnalokkar með Hvítri Perlu
32.000 kr
Unit price per
Handsmíðaðir títaníum Eyrnalokkar með hvítri ferskvantsperlu 10 - 10,5 mm. Frá Zeezen.
Crafted by expert hands, these Titanium Dangle Earrings feature lustrous 10-10.5mm White Rice Freshwater Pearls. Created with precision by Zeezen, these earrings exude elegance and sophistication.
Hangandi Títaníum Eyrnalokkar með Gráum Perlum
16.700 kr
Unit price perHangandi Títaníum Eyrnalokkar með Gráum Perlum
16.700 kr
Unit price perHangandi títaníumeyrnalokkar með gráum ferskvatnsperlum 8,5 - 9 mm. Hönnun og smíði Zeezen.
These Titanium Dangle Earrings showcase 8.5-9mm gray Freshwater Pearls in a polished and sophisticated design, crafted by Zeezen.
Hangandi Eyrnalokkar með Málmbláum Perlum
19.800 kr
Unit price perHangandi Eyrnalokkar með Málmbláum Perlum
19.800 kr
Unit price perHangandi títaníumeyrnalokkar með málmbláum ferskvatnsperlum 9-9,5 mm hannaðir og framleiddir af Zeezen. Lokkarnir eru auðveldir í viðhaldi. Hreinsið þá einfaldlega með mildum sápu. Fyrir litaðar vörur, notið volgt vatn og mjúkan klút til að þurrka. Með réttri umhirðu geta þessir eyrnalokkar enst lengi.
Titanium Dangle Earrings w/ Freshwater Metallic Blue
As an industry expert, I would like to inform you that the Titanium Dangle Earrings with Metallic Blue Rice Freshwater Pearls 9-9.5mm, designed and made by Zeezen, are easy to maintain. Simply clean them with non-abrasive soap or cleaner, and for anodized products, use warm water and soft tissue to dry. As a fact, these earrings can last for a long time with proper care.
Hangandi Títaníum Perlueyrnalokkar með Silfurgráum Perlum
13.500 kr
Unit price perHangandi Títaníum Perlueyrnalokkar með Silfurgráum Perlum
13.500 kr
Unit price perHangandi títaníum-eyrnalokkar með silfurgrárum ferskvatnsperlum 7,5 - 8 mm sem hanga í 2.3 mm þykkri títaníumkeðju. Smíðan af gullsmiðum Zeezen.
Discover the growing popularity of Titanium Dangle Earrings featuring Silver Gray Freshwater Rice Pearls 7.5-8mm and Trace Round Chains 2.3mm. Polished to perfection, showcase the favored characteristics of Titanium - lightness, strength, and kind nature. Made by Zeezen.
Títaníum perluhringur með keltneskur hnút
22.000 kr
Unit price perTítaníum perluhringur með keltneskur hnút
22.000 kr
Unit price perTítaníum perluhringur með keltneskur hnút.
Hvít ferskvatnsperla 3,5mm kringlótt
Baugur - Breidd: 3mm | Þykkt: 1.9mm
Hannað og handsmíðað af Zeezen
Títaníum skartgripir eru þægilegri að bera. Allir ZEEZEN hringir eru með D lögun að innan og eru þeir hlýir og mjúkir viðkomu, vegna einstaklega mikillar hitaþols.
Keltneskurhnútur - Títaníumeyrnalokkar m Perlu 4-4,5mm
18.500 kr
Unit price perKeltneskurhnútur - Títaníumeyrnalokkar m Perlu 4-4,5mm
18.500 kr
Unit price perKeltneskurhnútur - Títaníumeyrnalokkar m Perlu 4-4,5mm
Mál - W: 8.7mm | H: 2mm
Frá Zeezen
Títaníum passar fyrir allar húðgerðir. Þetta þýðir að hver sem er getur skartað títaníum skartgripum án þess að óttast útbrot eða mislitun.
Keltneskur hnútur perlu hálsmen úr títaníum
From 16.000 kr
Unit price perKeltneskur hnútur perlu hálsmen úr títaníum
From 16.000 kr
Unit price perKeltneskur hnútur perlu hálsmen úr títaníum með hvítri kringlóttri ferskvatnsperlu.
Ólin er hvít margþætt 5mm leðuról með títaníum segullás, einnig hægt að fá títaníumkeðju sem hefur þrjá möguleiga af lengdum.
Perla: Hvít ferskvatnsperla, stærð 6-6,6mm
Hannað og handsmíðað af Zeezen
Keltneskurhnútur - Títaníum Eyrnalokkar með Perlum
14.500 kr
Unit price perKeltneskurhnútur - Títaníum Eyrnalokkar með Perlum
14.500 kr
Unit price perKeltneskurhnútur - Fallegir títaníum eyrnalokkar með ferksvatnsperlum 3-3,5mm
Mál - B: 3mm | H: 3mm
Hönnun og smíði Zeezen
Ófeigur gullsmiðja
Sérvalið fyrir þig
Ófeigur gullsmiðja
Ófeigur Gullsmiðja er þekkt fyrir einstaka hönnun og vandaða handverk. Stofnað árið 1992, Ófeigur býður upp á fjölbreytt úrval af skartgripum úr ýmsum gæða málmun eins og t.d. úr gulli, silfri, tantalum, títaníum kopar og eðalsteinum. Skartgripir þeirra eru innblásnir af íslenskri náttúru og eru fullkomnir fyrir sérstök tilefni og daglega notkun.