Skip to product information
1 of 5

Zeezen

Tantalum hringur hammraður, oxíderaður og sandblásin.

Tantalum hringur hammraður, oxíderaður og sandblásin.

Fullt verð 98.000 kr
Fullt verð útsölu verð 98.000 kr
Útsala Uppselt
Með VSK Shipping calculated at checkout.
Ring size

Hammraður, oxíderaður og sandblásinn tantalum hringur

Mál: Breidd: 7 mm || Þykkt: 2 mm

Hannaður og handsmíðaður af Zeezen

Tantalum er sjaldgæfur málmur, hann er  harður og tæringarþolinn og er í auknum mæli notaður í skartgripaiðnaðinum. Hann er gráblár að lit, svipaður og títaníum, en með dekkri mildari tón.
Tantalum skartgripir eru mikils metnir fyrir endingu, styrk og klórþol, sem gerir þá að frábæru vali fyrir giftinga og trúlofunarhringa og aðra hversdags skartgripi. Tantalum er líka (hypoallergenic), sem þýðir að það er ólíklegt að það valdi ofnæmisviðbrögðum, sem gerir það frábært vali fyrir fólk með viðkvæma húð.
Eitt af sérkennum tantalum er geta þess til að litast með anodization. Anodizing er rafefnafræðilegt ferli sem felur í sér að málminum er dýft í sýrubað og rafstraumi er beitt á hann. Þetta skapar lag af oxíði á yfirborði málmsins og það er hægt að lita hann með ýmsum litbrigðum, þar á meðal bláum, grænum, gylltum og jafnvel kolbikasvörtum lit. Tantalum skartgripir eru tiltölulega nýir á markaðnum en vinsældir þeirra fara ört vaxandi. Einstakt útlit Tantalum og ending gerir það að frábæru vali fyrir alla sem leita að áberandi og endingargóðum skartgrip.

View full details