Þórshamars Hálsmen - Lítið
45.000 kr
Unit price perLítilð handsmíðað Þórshamas hálsmen úr Sterling silfir 925. Hönnun og smíði Bolli Ófeigsosn. Mál: hæð 14 mm, breidd 6 mm og þykkt 3 mm.
Mjölnir er í norrænni goðafræði hamar Þórs og hans helsta einkenni. Hamarinn var vopn sem guðinn notaði til að berjast við jötna. Samkvæmt Snorra Eddu kom hamarinn fljúgandi aftur til Þórs eftir að honum var kastað (líkt og bjúgverpill). Hamarinn var smíðaður af dvergunum Brokk og Sindra í Svartálfaheimi, og var þeirrar náttúru að hann missti aldrei marks og hann mátti gera svo lítinn að hann kæmist fyrir innanklæða.
This handmade Thor's hammer necklace is crafted from sterling silver, including a matching chain. The necklace features precise dimensions of L: 14 mm, W: 6 mm, and H: 3 mm, and allows you to choose your desired chain length. Made and designed in Iceland by Bolli Ófeigsson, this necklace is based on the iconic Mjölnir, the legendary hammer of Thor in Norse mythology. According to the 13th-century Prose Edda, written by Snorri Sturluson, Mjölnir possessed immense power, with the ability to level mountains.
Share
Fallegt saman
Skartgripasett
Skartgripasett eru tilvalin í gjöfina, gullsmiðja Ófeigs hefur sett saman margar hugmyndir af tilvöldum gjöfum, sjáðu úrvalið af skartgripum hér að neðan
Trollbeads
The original Bead-on-Bracelet brand
Trollbeads - Frumkvöðull í kúluarmböndum - síðan 1976